Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 232
220
UM KIRKJUR Á ÍSLA.NDI.
1853.
einstakra kirkna, svo sem einkanlega þeirra sem eru konúngs eign
í suður-umdæminu1, en þetta livorttveggja getur þó ekki valdið
því, að menn ekki hérumbil geti seð hvernig fjárhagur kirkna í
hverju prófastsdæmi og á öllu landinu liafi verið þetta ár.
Skoði inenn þessu næst löfluna, þá sýnir luin, að það sem
kirkjur eiga í sjóði er töluvert meira en það sem þær eru í skuld um,
það er að skilja: sjóðir þeirra voru aö samlöldu um allt land 46329
rd. 12 sk., en skuldir ekki meira eu 20848 rd. 35 sk. Taki
menn nú aptur á inóti hverl umdæmi sér, þá mun sú raun verða
á, að fjárhagur kirkna er beztur í norður- og austur-umdæinunum
en lakastur í vestur-umdæminu; því skoði menn fyrst sjóði kirkna,
þá sýnir það sig, að kirkjur í norður- og austur-umdæmunum eru
að tiltölu auðugri en í liinuin umdæmunuin, og að vestur-umdæmið
stendur á baki hinna í þessu. Líkt er að segja um skuldir kirkna,
nefuilcga að þær eru minnstar í norður- og austur-umdæmunum,
en mestar í suðurumdæminu, þó ekki þeim mun meiri en í vestur-
umdæminu að það ekki jafnist á við það, sem kirkjur eiga þar
minua í sjóði. Til þess að skýra þetta enn betur, liöfum vér
jafnað saman tölu kirkna í hverju umdæmi við það sem þær áttu
í sjóði eða voru í skuld um, og af því tekið ineðaltölu fyrir liverja
kirkju; en eptir þessu áttu í sjóði:
i Suður-umdæininu ... 40 kirkjur 8,444 rd., eða hver 211 rd.,
í Vestur-uindæminu . . 56 — 6,178 - — — 108 -
í Norður-og austur-umd. 97 — 31,706 - — — 327 -
á öllu íslandi . . 194 — 46,329 - — — 239 -;
en í skuld voru:
i Suður-umdæminu ... 47 kirkjur 12,333 rd., eða hver 263 rd.,
í Veslur-umdæminu . . 22 — 4,369 - — — 200 -
í Norður- og austur-umd. 22 — 4,145 - — — 188 -
á öllu íslandi . . 91 — 20,848~~~^ — — 229 -
þella munar eklii allliilu, sein inarka má af því, að árin 1847 og 1848
var Reykjavíkur kirkja að incstu levti byggð upp að nýju og stækkuð, og
var kostnaður sá sem lil þessa var varið rúinir 40,000 rd., en síðan hafa
tckjur kirkjunnar ekki gjðrt betur en hrokkið á ári hvcrju til nauðsynlegra
útgjalda og viðhatds kirkjunni.