Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 247
UM VERDLAGSSKRAR A ÍSLAND1.
235
laust á vori hverju með póstskipi skýra renlukammerinu frá þessu,
og um leið senda skýrslur prófasta og sýslumanna.”
Skipun þessi liafði þó ekki þá verkun, sem til var ætlazt, og
var því árið 1817 af rentukammerinu á ný1 stúngið uppá að setja
verðlagsskrár. Konúngur skipaði þá með úrskurði 16. júlí 1817
fyrir á þessa leið:
a) Við kauptíðar lok á ári hverju skulu stiptamtmaður og
amlmenn, hver í sínu umdæmi, fá hjá sýslumönnum, og sliptaml-
maður þarhjá einnig frá bæjarfógeta í Re.ykjavík, skýrslur um verð
það, sem að meðallölu á þvi ári hefir verið á landaurum hæði í
kaupstað og upp til sveita. Um sania leyti skulu preslar allir
senda líkar skýrslur próföslum, en þeir sendi aptur, í suður-
umdæminu biskupi, en í hinum umdæmunum prófösturn þeirn, sem
líiskup felur þetta á hendur. Við skýrslur þessar, hæði frá verald-
Iegrar og andlegrar stéttar embættismönnum, ber þess nákvæmlega
að gæta, að í þeim sé gángverð talið cins og það í raun réttri
liefir átl sér stað.
b) Stiptamtmaður og biskup í suður-umdæminu, en í sérhverju
hinna umdæmanna amtmaður og prófastur sá, sem biskup veitir
«1 þess umboð, skulu safna skýrslum þessum, og draga svo meðal-
löluna út með því að leggja sainau verölagið á hverri vörutegund
sör eptir skýrslum veraldlegrar stétlar embættismanna, og skipta
síðan upphæð þeirri, sern kemur fram viö þessa samlagníngu, með
lölu skýrslanna; á sama hátl skal fara fram með skýrslur liinnar
andlegu stéttar embætlismanna.
c} I'yrir sérhverja vörutegund verða þannig tvær aðal-upphæðir,
°g skal því leggja þær sarnan, en helmíngur jiess skal af stipt-
’D Sem helzlu áslæður lil þess, að vcrðlagsslirár ekki komust á þegnr cptir
konúngs úrskurði 1806, telur rentukarnmerið, að skýrslur þær, sem slipt—
anumaðui og amtmenn sendu tinustið 1806, liaQ vcrið svo ðsamkvæmar og
ótíkar, að þær linfi ekki orðið nolaðar; um samn leyti eða skömnm síðar
hnfi einnig komið upp ófriður milli Danmerkur og Knglands, og linfi liann
valdið því, að siglíngnr til íslands liafi verið svo lillar og stopular, að ekki
finfi oiðið búizt við stíiðugri vcrzlun, en nf þessu hafi aplur lcidt, nð ckkcrt
fast gángverð liafi verið álandaurum, scm menn gætu farið cptir við saniníngu
vcrðlagsskránna.