Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 253
UM VERÐLAGSSKRÁR a' ÍSLANDI.
241
Taflan C. skýrir frá hinu saraa, seffl taflan A., en fyrir þau 19
ár frá miðjura maí mánuði 1837 til sama líma 1856 4, og taflan
D- frá þvi sama, sem taflan B., en þó fyrir árin 1837—1856.
Loksins er í löflunni E. sagt frá veiðlagi á landaurum og frá
meðalverði á hverri alin á landsvísu eptir meðaltali fyrir alll ísland,
á þeim 19 árum frá miðjum maí mánuði 1837 til sama tíma 1856.
í suður-umdæminu liefir lengst af ekki verið nema ein verð-
lagsskrá fyrir allt umdæmið, og er fvrst árið 1847—1848 byrjað
að hafa Skaptafells-sýslurnar sðr; er því í töflunum A. og B. ekki
nema einn dálkur fvrir allt þetta umdæmi, en tvcir dálkar í töflunum
C. og D., nefnilega í dálkinum a Gullbríngu- og Kjósar-sýslur,
Borgarfjarðar, Árnes, Rángárvalla og Veslmannaeyja sýslur og
Reykjavíkur kaupstaður, en í dálkinum to Skaptafells sýslur. í
vestur-umdæminu er ekki og hefir aldrei verið nema ein verðlags-
skrá, og er því hvergi i löflunum hafður nema einn dálkur fyrir
þetla umdæmi. í norður- og austur - umdæmunum voru fyrst
framanaf hafðar tvær skrár, nefnilega ein fyrir þær fjórar sýslur
í norður-umdæminu, og ein fyrir báðar Móla sýslurnar í austur-
umdæminu, en árið 18-9/30 var byrjað á að hafa þær þrjár, nefni-
lega Hiinavatns og Skagafjarðar sýslur sér, Eyjafjaröar og þíngeyjar
sýslur sér og Múla sýslurnar báðar sér, og hefir þetta haldizt við
siðan; þó liafa á einstöku árum verið 4 skrár, t. a. m. áriri l8',4/35,
1835/a6» 18n6/3r, 18”/38 og 1 8’,s/39 var Eyjafjarðar sýsla sér og
þíngevjar sýsla sér, en árið 1844/45 var sín skrá fyrir hverja af
þeim Húnavatns og Skagafjarðar sýslum. Af þessu sem hér er
sagt eru í töflunum A. og B. hafðir tveir dálkar, nefnilega ab
fyrir þær 4 sýslur í norður-umdæminu, og e fyrir báðar Múla-
sýslurnar, en í töflunum C. og D. eru þeir þrír, það er að skilja
a fyrir Húnavatns og Skagaljarðar, b fyrir Eyjafjarðar og þíng-
eyjar, og e fyrir báðar Múla-sýslurnar.
Við þessa töflu cr alliugavert, að i hana vantar að skýra frá vcrðlaginu í
vestur-umdæniinu og í norður- og austur-umdæmunum fyrir árið 1830/4o>
vegna þcss að ekki var mögulegt að fá verðlagsskrárnar um þetta ár frá
þessum umdtemutn.
31