Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 300
288
UM FJARHAG ÍSLANDS.
sá, sem á ari hverju er greiddur samkvæmt opnu bréfi 18. júlí
1848. frnssi tekjugrein hefir eptir meðaltali um seinastliöin 5 ár
verið 4381 rd. 57 sk. á ári, og er hér því talið 4350 rd.
Hvað þessu næst útgjöld lslands snertir, þá er atlnigavert:
Við I. 3—4. Meö konúngs úrskurði 7. maí 1847 var Rosenörn
skipaður stiptamtmaður yfir íslandi, og voru honum þá veiltir
2000 rd. í Iaun og lOOÖrd. lil skrifstofu; en með konúngs úrskurði
8. janúar 1848 var sliptamtmanni og báðum hinum amtmönnunum
veittir 400 rd. hverjum í launa-viðhút. Laun þessara embællis-
manna liafa því haldizt viö eins og þau eru talin í fjárhagslögunum
fyrir árið 18*“/51, nema livað stiptamtmanni í ár eru veittir 400 rd.
í “borðfé”, og eru sem ástæður til þessa tilfært í frumvarpinu til
nýnefndra laga: “Stiptamtmaðurinn á íslandi hefir optar borið
sig upp um, að laun þau, sem hann hefði, ekki væru nægileg, að
nokkru leyti sökum þess að svo kostnaðarsamt væri aö lifa í Reykja-
vík, en einkum vegna þess, að liann eplir stöðu sinni, sem sá
er standi í stað stjúrnarinnar á íslandi, verði að veita móttöku
þeim útlendum mönnum, sem koma þángað, og einkum foríngjuin
hinna útlendu herskipa, sem á ári liverju hafa slöðvar við ís!and.
það má nú fullkomlega jála, að þessi hin sérstaklega staða stipt-
amtmanns hefir töluverð útgjöld í för með sér, og þareð laun þau,
sem lögð eru til þessa embæltis, enganveginn eru svo mikil, að
nokkru af þeim veröi varið lil slíkra útgjalda, en það á hinn bóginn
hefir verið álitið ógjörlegt, nú sem stendur að útvega honum launa
viðbót, liafa menn álitið sanngjarnlegt að stínga uppá, að 400 rd.
verði veittir þessum embættismanni sem borðfé; er þetta því heldur
gjört, sem allar líkur eru til þess, að útlendir menn munu fremur
sækja ísland heim nú, þegar öllum þjóðum er leyft að sigla til
landsins, eins og þetla einnig nnin leiða af sér, aö fleiri þjóðir
munu senda herskip á stöðvar til íslands.”
Við 1. 7—9. Auk launa þeirra, sem hér eru talin og goldin
eru úr ríkissjóðnum, fær fyrsti assessor 250 rd. úr sakagjalds-
sjóönum, og annar assessor 50 rd. úr sama sjóði.