Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 303
UM FJÁRHAG ÍSLAXDS.
291
fengi annað erabætti eða með öðru móti; þelta var lengt um 1 ár
með konúngs íirskurði 26. maí 1849, og siöan liafa í fjárbagslög-
unum á ári hverju verið veittir 300 rd. til læknis “sem settur er
um hríð í Húnavatns sýslu”. Jósep Iæknir Skaplason heflr nú
optsinnis sókt um að verða skipaður hðraðslæknir í Húnavatns og
Skagafjarðar sýslum, með sömu réttindum og skylduin og aðiir
héraðslæknar á Islandi, og árið sem leið heíir amtmaðurinn í noröur-
og austur-umdæminu slúngið uppá, að honum væii gefið veitínga-
bréf sem héraðslækni, með launum þeim, sem hann hefir liafl
til þessa.
það hefir að sönnu lengi veriö haft í hyggju að breyta lækna-
skipun á íslandi, en bæði er það, að þetta úlheimtir lángan undir-
búníng, og líka mun læknum ekki geta oröið fjölgað nema smátt
og smátt, og mun því líða lengri tími áður þessu geti orðið fram-
gengt. Auk þessa hefir alþíng það, sem kom saman 1855, sent
bænarskrá um að strax yrði að minnsla kosli seltir fleiri læknar
þar sem lil þess þætli mest nauðsyn; þetta á sér einkum stað í
héraði því, sem hér um ræðir, því innbúar eru þar hérumbil 8000
að lölu og hafa nú í lángan tíma verið vanir að hafa lækni sér,
og hafa menn því haldið, að nú væri tími til að slúngið væri upp
á því, að búa til nýtt læknisdæmi í þessu héraði. Menn leituðu
þessvegna álils heilbrigðisráðsins bæði um það, hvernig skipta ætti
umdæminu, og líka um það, livort ekki mundi réttast, ef skiptin
kæmusl á, að skipta laununum jafnt milli þeirra beggja, þareð hið
oýja læknisumdæmi yrði álíka stórl og örðugt eins og sá liluti,
sem yrði eptir af hinu eldra. Heilbrigðisráðið svaraði þessu á þá
leið, að það ekki hefði neitt á móti þessu fyrirkomulagi, en áliti
j>ó réllast, að hvor hinna nýju lækna fengi 500 rd. í laun á ári,
og er þetla jafnt launum þeim, sem liinir ýngstu héraðslæknar á
Islandi hafa nú sem stendur. þessu var sljórnin samdóma.”
Ríkisþíngið var þessari uppástúngu samdóma, og eru nú skip-
aðir læknar í þessum nýju læknisdænnim, með launum þeim, sem
hér greinir.
Við I. 23. þar sem í áætlunarreikníiignum fyrir árið 1845
laun biskups ekki eru talin meiri en 800 rd., þá er þelta svo að