Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Side 305
UM FjÁltHAG ÍSLAPiDS.
293
slíka launa-viðbót, seni að uppliæð samsvaraði því, er biskup segir
sjálfur að kosti að halda skrifstofu, eða 400 rd. árlega”.
í fjárhagslögunum fyrir yfirstandanda ár eru biskupinum veiltir
200 rd. í lnisaieigu, og er í frumvarpinu til þessara laga mælt
þannig fyrir þessu: ,,Um leið og biskupinn á íslandi sendi stjórn-
arráðinu skoðunargjörð yfir íverulnis það, sem liann hefir leigu-
laust í Laugarnesi, beiddist hann þess, að sér væri leyfl að flytja
þaðan og taka sér búslað í Reykjavík, og að sér þá væri veiltur
200 rd. húsleigustyrkur, eða þá að öðrum kosli, að lagt væri nýtt
þak á nefnt hús í Laugarnesi á opinberan kostnað og gjört við
það, að því leyti, að það hefði tekið skemdum sökum þess að þakið
hefði verið ónýtt. Síðan hefir stiptamlmaðurinn á íslandi verið beðinn
um áætlun yfir kostnað þann, sem mundi rísa af aðgjörð þessari.
Eplir áætlun þessari er koslnaðurinn til þessa melinn á 2112 rd.
58 sk., en stiplamtmaður lét um leið það álit sitt í Ijósi, að
betra inundi vera, í stað þess að gjöra að húsiuu, að selja
jörðina Laugarnes og húsið, þannig að jörðin verði seld sér og
húsið sér, annaðhvort til að rífa niður, eða þá að öðrum kosli
ásamt kálgarði og túnbletti, sem gæfi af sér eitt kýrfóður, því liann
álítur að enginn eli leiki á, að koslnaðurinn við aðgjörð þá, sem
meö þarf, rnundi að öllu glevpa kaupverð það, sem á sínum tíma
kynni að fást fyrir húsið. Auk þessa hefir stiptamtmaður álitið,
að ekki sé annaö sýnna, en að biskupsselrið með tímanum verði
flutt til Reykjavíkur, þar nauðsyn sé að komið verði í veg fyrir
byrðarauka þann í embættisslörfum stiptamtmanns og biskups, sem
leiðir af því að svo lángt er milli þeirra, þar þeir þó stöðugt
þurfa að starfa saman; þykir honum að illa lækist, ef nýbúið væri
að verja æruum peníngum lil aðgjörðar lnissins þegar breytingin
kæmi á, ári þess á binn bóginn nokkrar líkar væru til að fengist
töluvert meira við sölu þess. Eptir ástæðum þeim, sein nú liafa
verið nefndar, má álíta þaö til gagns fyrir samstörf þessara em-
bættismanna, að biskup taki sér bústað í Reykjavík, þar bústaður
lians nú sem stendur er í '/4 mílu fjarlægð frá Reykjavík, cii veguriun
er mjög illur yfirferðar og á velrum nær því ófær; bér við bætist,
að ríkissjóðurinn allt lil þessa tíma hefir varið ærnu fé til viöurhalds