Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 306
294
U.M FJÁRHAG ÍSLAKUS.
Iiúss þess, sein biskupinn nú lielir lil íbúðar, og mun kostnaður
sá, sem framvegis þarf lil þessa, verða miklu meiri en að það
samsvari búsleigustyrk þeim, sem nú er stúngið uppá banda biskupi,
en styrk þenna má álíta mjOg sanngjarnt endurgjald fyrir bústað þann,
sem biskup til þessa tíma hefir liaft leigulaust ásamt embættisjörðu.”
Við I. 24. Með konúngs úrskurði 7. nóvbr. 1835 eru dóm-
kirkjuprestinum í Reykjavík veiltir 150 rd. árlega í stað bústaðar.
Við 1. 25. I fjárhagslögunum fyrir 1852/s3 voru laun organ-
leikaraus við Reykjavíkur dómkirkju ákveðin, og var í frumvarpinu
til þessara laga mæll fyrir því á þessa leið: ,,þegar inenn gefa
gælur að, bæði bvernig ástatt er, og svo, að organsaungur getur
því að eins haldizt við í Reykjavíkur dómkirkju, að þessi laun
veilist — en organ er hvergi nema í þessari einu kirkju á öllu
landinu — þá virðast laun þessi mikið sanngjörn. í ár hefir þetta
verið goldið af þeim 4000 rd. sem voru ætlaðir til aunara útgjalda.”
Við I. 26—36. Með konúngs úrskurðum 24. apríl 1846 og
19. maí 1847 voru ákveöin laun þau banda keiinurunum við presta-
skólann og skólann í Reyk,javík, sem veitt voru í fjárhagslögunum
fyrir árið 1850/51.
í fjárhagslögunum fyrir 185V52 voru hækkuð laun þessi,
þannig að hækkuð voru laun forstöðumanns prestaskólans um
200 rd. og laun beggja kennaranna við sama skóla um 100 rd.
hvors um sig. Við Reykjavíkur skóla voru laun anuars kennara
hækkuð um 100 rd., eins og hann og þriöji kennari fengu
húsleigustyrk, 100 rd. hvor þeirra, j)ar þeir mistu leigulausan
bústað, þann sem þeir áður höfðu í skólahúsinu; eu þar nauösyn
þólti á, einkum vegna skólans sjálfs, að rektor fengi þar leigulausan
bústað, fell niður húsleigustyrkur sá, sem þessi embættismaður
áöur hafði liaft, eða 150 rd. á ári. Einnig var þá búið til nýtt
kennaraembætli, fjúrði kennari, þar 4. bekkur þá var settur í
skólanum, og voru honum lagðir 500 rd. til launa; en ( fjárliags-
löguuum fyrir 1852/53 voru rektori veittir 200 rd. í launaviðbót,
og var sem ástæða fyrir þessu meðal annars talið, að þegar litið
væri á, hversu mikilvægt þetta embætti væri og liversu kostnaðar-
samt væri að lifa í Reykjavík, virtist sanngjarnt að veita honum