Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 310
298
UM FJAÍiHAG ÍSLAKDS.
veitlir 200 rd. til aukníngar lögregluvaldsins í Reykjavík, og sarna
hefir verið gjört fyrir árið sem fer í liönd.
Við II. 8. Fyrir jjessum útgjöldum er mælt fyrir á j)essa
leið í frumvarpinu til fjárhagslaganna: “Fyrrum lireppsljóri Jón
Jónsson á Höskuldsstöðum í Dala sýslu beiddist jiess af stjórninni,
að sér væri veitt uppgjöf á 181 rd. 09 sk., sem stóð eptir af
skuld þeirri, er hann álti að greiða fátækrasjóði Kaupmannahafnar
fyrir aðhjúkrun sonar hans, Jóhanns, meðan liann lá í sinnisveiki
á spítalanum á Bidslrup. Hetir hann fært lil síns máls, aö hanu
þegar sé búinn að greiða 300 rd. af kostnaði þessum, sem upp-
haflega var 481 rd. 69 sk., en j)að sem eptir stendur, eða 181 rd.
69 sk., kveðst hann ekki gela borgað, án þess í elli sinni að verða
sviptur j>ví, sem hann ásamt konu sinni og börnum þarf til viöur-
væris. Aður hafði Jón Jónsson sókt uin, að sér væri veitt upp-
gjöf á öllum þeim kostnaöi, sem Ieiddi af veru souar hans á
Bidstrup, en ekki gat stjórnin veitt honuin þetta, og kom það
einkum af þvt, að ekki var naigilega sannað að hann væri svo
fátækur, aö menn gætu jafnað þvi niður á sveitina, en hún er auk
þessa einhver hin látækasta á íslandi, og með engu móti fær um
að borga koslnaðinn. Væru amtsfátækrasjóðir á íslandi, hefði verið
full áslæða lil að veita honum hjálp úr þeim, en þar þetla ekki á
sér stað, þótti rélt að stinga uppá þessum 150 rd.”
Við II. 9. Um þessi útgjöld er í frumvarpinu til fjárhagslaganna
gjörð svolálandi athugasemd:
„Stiptamlmaðurinn á íslandi sendi til stjórnarinnar skoðunar-
gjörð yfir stiptamlmannshúsið í Reykjavik, og sannaðist þá af
henni, að hús þetla joarf aðal-aðgjörðar við, ef ])að ekki með öllu
cigi aö verða ónýtt, þarf einkum að leggja nýtl helluþak á það,
selja nýja glugga, nýll gólf og gjöra við loptin, en koslnaðurinn
til þessa var talinn að nnindi verða 2920 rd. Að sönnu er það
gjört stiptamtmanni að skyldu í veitíngarbréfi hans, að halda húsinu
við og skila j)ví eptirmanni sínum uppbótalaust, en þvílík aðalað-
gjörð og sú, sem hér ræðir um, er almennt álitin að ekki liggi á
þeim, sem liafa þessháttar embættisbúslaði, eins og þeir ekki lieldur
gætu staöizt kostnað þenna, þar laun þeirra optast eru lítil í sarnan-