Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 313
UM FJARHAG ÍSUANDS.
301
bi'imabótafðlag, og þareð þvílík óhöpp vilja mjög sjaldan tii,
eptir því sem Inisabyggingum er liagað upp til sveita, liafa menn
álitið næga ástæðu til að veita prestinum styrk í þessu sérstaka
lilfelli.”
Við II. 14—28. Hör iná fyrst geta þess, að í fjárhagslög-
unum fyrir árið 1850/öl eru talin saman úlgjöld til preslaskólans
og til Reykjavikur skóla, en þegar 4. bekkur var sellur áiið 1851
þótti nauðsyn að slita öllu sambúi skólans og prestaskólans, sem
hafði slaðið til þess líma, og var því fyrst í fjárhagslögunum fyrir
árið 1851/6o gjörður aðskilnaður milli þessara úlgjalda, og var þá
lagt preslaskólanum: húsleigu-styrkur til 10 lærisveina 250 rd.,
kennslustofuleiga 200 rd., til bókakaupa 100 rd., til tímakennslu
100 rd. og til ýmislegra útgjalda 150 rd.; en skólanum voru
lagðir: til bókakaupa 250 rd., lil skólahússins 1000 rd.1, til eldi-
viðar 400 rd., lil tímakennslu 300 rd., ölmusur 1920 rd. og lil
ýmislegra útgjalda 350 rd.
Útgjöld þessi eru að öðru leyti hér talin eins og í fjárhags-
lögunum fyrir árið 1855/50, að fráteknum útgjöldunum undir staflið
19, 20 og 27, og er um það farið þessum orðuin í frumvarpinu
til fjárhagslaganna:
“í fjárhagslögunum fyrir árin 1853/i4 og 1854/55 voru veitlir
500 rd. á ári til bókakaupa, en í fjárifagslögunum fyrir síðast liöið
ár voru ekki til þessa ællaðir meir en 250 rd. — þegar viðbót þessi
fékkst, hafði reklor sannað, að búkasafn skólans var í mjög lélegu
ástandi, þar ekki voru í því að kalla mátti neitt af nýrri bókum,
og hinar eldri voru í lélegu slandi, en þetta kom af því, að þeir
250 rd., sem á hverju ári voru ællaðir lil bókakaupa, höfðu ekki
verið brúkaðir þau 5 árin, frá því skólinn árið 1846 var flutlur til
Reykjavíkur. í fyrra kom engin beiðni frá rektor um viðbót þessa,
og voru því þá ekki taldir uema 250 rd. eins og áður. þar liann
nú heflr beðizt þess, að fá viöbót þessa enn i 3 ár, og skóla-
sljórnin hefir kröptuglega mælt frain með því; þar viðbót þessi
4) Að þcssi útgjöld vorn svo mikil þctta ár kom til af því, að þá var rcluor
vcitt lcigolaus búslaður í skóluhúsinu, cn til þcss að brcyla liúsinu sain-
kvæint þcssu var ællazt á að mundu gánga 600 rd.