Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 325
IIH LANHSllAGSFISÆDI ÍSLANDS.
311
og reikna fallhæð ánna, straummcgn þeirra og vatnsmegn, og
stærð vatnanna. 3) Jarðvegurinn og jarðlögin. 4} Lands-
nytjar: Byggðir og óbyggðir; tún, engjar og hagar; lieiðarlönd
og afréttir; jöklar og öræfl, liraun og eyðisandar; skógar og
hríslendi; liverar og laugar; málmar og steintegundir; varp
og veiði; fjallagrös og ætirætur. 5) Hafið kríngum landið:
Hafstraumar (Gylfastraumurinn og Norðanstraumurinn); föll og
rastir; flóð og fjara. Firðir og vogar og sund. Rcki hvala og
viða. 6) Loptslagiö eður veðráttufarið: l.Úrfelli: regn og
snjór, á ýmsum stöðum, bæði á fjöllum uppi og í dölum niðri;
þoka og niðurfall. 2. Hiti og kuldi, á öllum tíðum árs. 3. Vindar,
af hverri átt, hversu tíðir og hve sterkir. 4. Loptþúnginn.
7) Skipting landsins, bæði veraldleg, í umdæmi, sýslur og
lireppa, og andleg, í biskupsdæmi, prófastsdæmi og sóknir.
II. Landsmenn.
1) Mannfjöldinn, eins og hann þá er og liefir verið á
ýmsnm tímum; samanburður mannfjöldans við stærð landsins;
heiinilatal og jarða, og fjöldi manns á heimili. 2) Innri brevt-
íngar haus: 1. Fæðíngar. 2. Iívonföng. 3. Mannalát. Fæðíngar
skiptast eptir því, hvort barn er skilgetið, eður laungetið, eður
hórgetið. Kvonföng skiplasl eptir hjúskaparstétt karls og konu;
en mannalát eptir dauðdaga. 3) Hjúskaparstétt. Eptir hjú-
skaparstétt skiptast menn í ýngisfólk og hjón, ekkla og ekkjur,
skilgetin börn og óskilgeliu. 4) Kynferði fæddra og dáinna, og
þeirra sem eru á lííi, eptir hjúskaparstélt þeirra. 5) Aldur
manna, bæði lifenda og látinnJi. G) Manndauði, af vanalegum
veikindum og landsóttum, eður afskæðum landfarsóttum, drepsótlum
og hallærum. Dauðdagi manna, úr sóttum, af slysförum, vá-
dauða o. s. frv. 7) Fjölgun árlega og að meðaltali. 8) Flutn-
Sngar manna úr einu liéraði og í annað, eður hinar ytri breyt-
íngar mannfjöldans. Skal þá talið, livort maður tlytur í annan
hrepp, eður í aðra sýslu, eður í annan landsfjórðúng, eður af
landi burt; þá skal og þess getiö, livort hann ílytur sig búferlum
eður vistráðum. 9) Ætterni þjóðarinnar og uppruni, lúnga
hennar og þjóðerni. 10) Tr ú a r hr ögð og kristnisiðir. ll)þjóð-