Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 326
312
U»I LAIVDSHAGSFRÆÐI ÍSLANDS.
réttindi manna. Hve margir hafi kosníngarrett og sé kjör-
gengir að lögum. 12) Eptir atvinnu skal skipta mönnum: 1. í
sveilabændur, og 2. ú t vegsbænd ur. Sveitabændum skal aptur
skipt í landeigendur ogJandseta. í 3. flokki skulu vera iðnaöar-
menn, en í 4. ka u p men n, og 5. auömenn, er lifa af fjármunufii
sínum, og enn í 6. embættismenn. það skal og taliö, bversu
margir lili viö hvern af þessum atvinnuvegum.
III. A tvinnuvpgirnir.
I) Landbúnaðurinn: 1. Landeignin: Bændajaröir, kirkju
og klaustra jarðir, spítala og kristfjár jarðir, skóla og þjóð-jarðir.
2. Jarðarrækt: Grasjörð sáin, eður plægð eðurræktuð. 3. Akur-
yrkja: Sáðjörð korni sáin (rúgekrur, byggekrur o. s. frv.).
4. Garðyrkja. 5. Skógarrækt. Til skal taka rúmmál bverrar
ræktar eður sáðtegundar fyrir sig. það skal og talið, bversu
mikil uppskeran er og verðbæð hennar. það skal og skýrt frá
því, bversu mikil uppskeran er i bverri grein fyrir sig, yfir allt
land og á tilteknum blelti í ýmsum héruðum landsins. Neyzla
ávaxtarins, hve mikil, í liverju héraði, og af bverrar stéttar
mönnum. 6. Ejárrækt: Sauðir, naul og bross; fjöldi þeirra
hverra um sig og eplir sveitum.
II) Sjávarútvegurinn: 1. Fiskveiðar; lax- og silúngs-
veiði; selveiði og bákalla; síldarveiöi og hvala. þilskipalal og
bála. Hlutahæð og verðbæð. Fiskimannatal. 2. Fugladráp, dún-
tekja og fjaðra, eggver. 3. Beki bvala og viða.
III) Iðnaðurinn. Hann skiptist í tvo höfuðflokka, I. band-
iðnir, og II. verkstaðasmíði. Til handiðna telst: 1. Tóvinna
öll, prjónles, vefnaöur o. s. frv. 2. Smíðar, svo sem trésmíði,
járnsmíði og alls konar málmsmíði annað, bnakkagjörð og skóa,
bókband o. s. frv. Verkslaðasmíði er sömu tegundar; en sá er
munurinn, að það er unnið í verksmiðjum með gufuafli, en ekki
með handafli sem handiðnirnar. Einnig má skipta iðnaðinum eptir
smíðisefninu, eptir því livorl það er: 1. úr málmum og sleintegund-
um, 2. úr ávöxtum jarðar, eða 3. af dýrum. Til fyrsta flokksins
heyrir þá rauðablástur, saltgjörð, málmsmíði alls konar o. s. frv.
Til annars flokksins trésmíði alls konar, meldýnur o. s. frv.;