Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 327
UM LANDSIIAGSFRÆÐI ÍSLA.NDS.
313
og til hins þriðja ullarvefnaður allur, skinnagjörð o. s. frv. það
skal og talið, hve mikið unnið sð í hverri iðnaðargrein fyrir sig,
upphæð þess alls og verðhæð; einnig, hvar það sð unnið á land-
inu, liversu mikið á hverjum stað og í hverju byggöarlagi.
IV. Viðskipti manna.
I) Kaupskapur. Kaupskapur er tvenns konar, innlenzkur
og útlenzkur. I. Innlenzkur kaupskapur eða sveila-
verzlun. Innlenzkum kaupskap skal skipt: 1. eptir efni varn-
íngsins, einkum í landvarníng og sjóvarníng; 2. eptir því, hvort
vara er unnin eður óunnin; 3. eplir því, hvort varníngur er inn-
lenzkui' eður útlenzkur; 4. eplir héruðum og landsfjórðúngum.
5. Upphæð varníngs og verðlag, einnig eptir héruðum og
landsQórðúngum. Önnur grein af innlenzkum kaupskap eru
flutníngar bæði á sjó og landi, slrandakaup o. s. frv. II. Ut-
lenzkur kaupskapur eður kaupverzlun. Kaupverzlun
skal skipla: 1. í aðfluttan og útfluttan varníng; 2. frá
hvaða landi og til hvaðalands varníngur erfluttur. 3. Vöru-
tegundir. það skal talið, hversu mikil vara sé út flutt og
að flutt, hvers konar vara sé og hve dýr; einnig, hversu mikil vara
komi frá hverju landi eður sé flutt þangað, hvers konar vara sö
og verðhæð hennar. Aðflultum vörum skal skipta eptir því, livort
þær eru: 1. Smíðisefni, svo sem er húsaviður, járn o. s. frv.
2. Smíðisgripir, svo sem eru hestajárn, leirsteypusiníði, otin og sniðin
klæði o. s. frv. 3. Matvæli öll, korn, vínföng, drykkir o. s. frv.
þá er og rétt að skipta svo útfluttri vöru sem aðfluttri, eður:
l.í unna vöru og óunna; 2. í landvarníng og sjóvarníng. þess skal
getið, hvort aðflnttur varníngnr sé flultur burt aptur, og þá liver
og hve mikill. Siglíngar til lands og frá eru önnur grein kaup-
verzlunar; og er þá fyrst skipatal og lesla, farmui' eður áhöfn
skips að leslatali, og lestarúm skips, þaö eru fermdar lestir og
farmlausar. þá skal og lelja skip eptir eigendum og útgjörðar-
mönnum; kenuir þá fyrst til greina, hvort það eru innlendir menn
eður útlendir, og þá hverrar þjóðar maður er. þá er og rélt að
skipta siglíngum eptir því, livort farmaöur er fastakaupmaður eður
lausakaupmaður. þá er enn kaupmannatal og kaupstaða, og skal