Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 330
316
UJI LANDSHACSFRÆÐI ÍSLANDS.
og rúmgóð húsakynni, hentugan klæðnað, þrifnað o. s. frv. Heil-
brigðisástand manna.
5. Fjárstjóruin. I. Fjárhagurinn: 1. Tekjur allar og
2. gjöld Iandsíns. Tekjum skal skipt eptir efui þannig: l.Leiga
af þjóðfé, bæði af jörðum og annari fasteign, og af innstæðu í
ríkissjóðnum og af eptirstöðvum af andvirði seldra þjóðjarða. 2.
Skattar og álögur, tíundir, tollar og lestagjald, erfðaskattur,
leyíisgjald og veitínga, nafnbótaskaltur; alþíngisskattur o. s. frv.
Rétt er og að skipta tekjum eptir tekjuslofnum, og er þá:
1. Tekjur afþjóðféöllu. 2. Eignaska11ur eðurtekjuskattur:
1. fasleignaskattur Cjarðartíund, s/4 alþíngisskatts, ®/3 lögmannstolls);
2. lausafjárskaltur (lausafjártíund, gjaftollur, V4 alþíngisskatts, V3
lögmannstolls). 3. Atvinn us katt u r (manntalsfiskur, spílalahlutur,
sætisfiskur). -4. Tollar eða neyzluskattur (lestagjald og leiðar-
bréfa). 5. Yms gjöld (erfðaskattur, leyfisgjahl og veitínga, nafn-
bótaskattur, lögþíngisskrifaralaun). þá er og enn rétt að skipla
tekjum eptir því, til bvers þær ganga, eður eptir tilgangi þeirra:
1. Landstekjur, og 2. gjöld til allra stélta, og skal þá telja eptir
stéttum. Gjöldunum skal skipt eptir greinum landstjórnarinuar
i 5 flokka, og síðan telja önnur gjöld sér. II. Fjármálastjórnin:
1. Embættismenn: landfógeti, skattbeimtumenn og tollbeimtumenn,
klausturhaldarar og aðrir umboðsmeun. Skipun fjármálanna og
stjórn þeirra. 2. Jarðabókarsjóðurinn að því leyli hann er lands-
sjóður; ríkissjóðurinn, gjöld úr honurn lil landsins og viðskipti
hans við jarðabókarsjóðinn.
VII. Sveitastjórnin.
1) Sveitamál, skipun þeirra og stjórn. 2. Embættismenn:
hreppstjórar, prestar, sýslumenn, amtmenn. Einn bluti sveitamála
eru fátækramál. Fyrst skal telja eignir fátækra: Kristfjárjarðir,
kristfé og innstæðufé. þá eru tekjur og gjöld. Tekjunum skal
svoskipta: 1. Tekjur af kristfjárjörðum og öðru kristfé; 2. af inn-
stæðufé; 3. tíundir: 1. jarðarlíund, 2. lausafjártíund; 4. aukaút-
svar; 0. tillög ættíngja. Sveilaþýngslin. Allt skal talið eptir
breppum, sýslum og umdæmum. Gjöldin: 1. Meðgjöf með
sveitarómögum; 2. styrkur til þurfabænda. þá skal og enn telja