Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Síða 331
UM LANDSHAr.SFKÆDI ÍSLANDS.
317
greiðendur sér, og enn sveitarómaga sér og þurfabændur sér.
Önnur lireppamál eru grenjaleitir, fjallskil, vegabætur, iögregla í
héruðum o. s. frv.
það liefir ekki verið ætlun vor, að gjöra svo nákvæma niður-
skipun á efni bagfræðinnar, að margt sé eigi eptir ótalið. Yér
höfum einúngis viljað sýna aðalalriðin í haglýsing landsins, eptir
þeirri niðurröðun, sem oss virðist skipulegust. Ef menn bera
yíirlit þetta saman við "Lýsing íslands”, þá munu menn linna, að
yfirlitið er talsvert fyllra og niðurskipunin býsna ólík; því þar er
margt talið með þáttum, er vér teljum að eins með greinum þátta,
sumum höfuðgreinmn er þar aptur á mót sleppt, t. a. m. vald-
stjórninni, er vér höfum tekið; því þótt valdstjórn og lögstjórn,
eða valdsmönnum og dómendum, sé í mörgum greinum siengt
saman, þá bætir það ekki úr skák, og líka geta menn eigi talið
amtmenn með dómendum, og því slður landfógetann. það munu
flestir játa, að það sé mjög svo áríðandi, að niðurröðunin sé sem
skípulegust, að livað sé látið á sinn stað, svo það sö auðgengið
að því fyrir hugsunina, og hvert minni á annað. Ilugsunarþráð-
urinn í niðurskipun vorri er í stuttu máli þessi: í fyrsta þætti er
lýst landinu, sem vér byggjum, með öllu því sem landinu sjálfu
fylgir, það er í einuorði: náttúrunni sem vér lifum í, eins og hún
er út af fyrir sig. í öðrum þælti er mönnunum lýst, er landið
byggja, eins útaf fyrir sig, og alhugað lífsafl þeirra. 1 þriöja
þætti er lýst athöfnum maunsins í viðskiptum hans \ið náttúruna,
það eru hin líkamlegu störf mannsins og athafnir við náttúruna.
í fjórða þættinum er einnig lýsl hinurn líkamlegu athöfnum manna,
en ekki í viðskiptum þeirra við náttúruna, heldur í viðskiptum
manna innbvröis. Hér hefst manulegt félag. Kaupskapur og sam-
göngur eru hiu ytri bönd, er tengja mennina saman sín á milli,
og vegir, peníngar, mælir o. s. frv. eru tilfæri þau, er menu hafa
til að greiða samgöngurnar og létta viðskiptin. í fimmta þætlinum
eru talin hin andlegu störf manna, sem jafnan eru eptir eðli sínu
sameign manna; hér er þá talin hin æðsta atliöfn mannsins, og
hin innri bönd, er samtengja mannlegt félag. í sjölta þælti er
talað um iögsamband þjóðarinnar, um tilhögun þjóðfélagsins; það
41