Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 332
318
UM LANnSH AGSFRÆÐI ÍSLANDS.
er »11 stjórnarskipun. Sljórnarskipunin skiplist ( þrjá höfuðkafla:
í þjóðlögin eður stjórnarskrána; í lagasetníng, j)að er »11
tilhögun á því, hvernig lögin verða til, er skipa rétti og skylduin
meðal þjóðarinnar; hinn þriði kaflinn hljóöar um gæzlu og fram-
kvæmd landslaganna, eðurum sljórn á almenníngs málum, eptir
því sem lög mæla fyrir. Báðir þeir hinir síðari kaflarnir eru grund-
vallaðir á hinum fyrsla, því jtjóðlögin eru hyrníngarsteinn })jóð-
félagsins, og því væri rétt að kalla þau frumlög, eður sátlmála
konúngs og þegua.
Surnir skipta sljórnarskipan allri í þær þrjár greinir: lög-
gjafarvaldið, framkvæmdarvaldið og dómsvaldið. En
þessi skiplíng þykir oss röng og misskilníngi undirorpin, einkum
fyrir þá sök, að dómsvaldið er auðsjáanlega ein grein af land-
stjórniuni, en ekki vald sér, aðskilið frá lienni. í sjöunda þællinum
er talað um sveitastjórn og sveitamál. Vér viljum liaí'a sveitamálin
í jjælti sér, en v ki saman við landstjórnina, eins og gjört er í
“Lýsing íslands”; því þó þau eigi sitlhvað eina saman við land-
stjórnina, þá eru j>au samt sérstaks eðlis. Munurinn er þessi:
Til landstjúrnar teljast öll þjóðmál eður almenníngsmál, þau er
embætlismenn konúngs hafa með höndum; en lil sveitamála þau,
er sérstök eru fyrir hvert sveilarfélag um sig, eður fleiri saman.
Svo eru og hreppstjórar, einkuni þar sem hreppsnefndir eru, öllu
heldur embæltismenn J)jóðarinnar en konúngs. Vér ímyndum oss,
að menn múni segja: Hér er engiiin munur á milli, sá sem er
embættismaður konúngs, lianu er og enibætlismaður þjóðarinnar,
og konúngur sjálfur er lignasti embætlismaður hennar. Já, j)að
er satl, svoá.þaðað vera, en það viðgengst öðruvísi. í mann-
legu félagi eru til þrenns konar mál: 1) þegnmál, er áhræra
hvern einstakan mann; 2) eru l'élagsmál, er snerla nokkra
nienn saman, þar á meöal ertt sveitamálin, og 3} eru þjóðmál,
landsmál eður alm ennírigsmál, er varðar allan landslýð, og
þar sem atlir menn eiga lilul aö máli. Nú eins og hið sérstaka
stendur á milli hins einstaka og almenna, svo erti og sveitamál,
þau eru miðliður inilli hinna einslöku og almennu mála í þjóð-
félaginu, og á milli almúgamála og landstjórnarmála.