Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 334
320
UM LAiMISIIAGSFRÆÐI ÍSLANDS.
til aö fá; ok hann lét presta telja, hve marga þyrfti í hans sýsln,
ok voru þá kirkjur XX og CC tíræd; en presta þui fti þá X miðr
en CCC tíræd. En því lét hann telja”, bætir sagnaritarinn við,
“at hann vildi leyfa utanferö prestum, ef ærnir væri eptir í hans
sýslu; en hann vildi ok fýrir sjá, ef svá félli, at eigi væri presta-
fátt í hans sýslu, meðan hann væri biskup”1 2. þetta prestatal og
kirkna hefir verið milli 1203 og 1206, eptir því sem ráða er af
sögu Páls biskups. Hin þriðja skýrsla er frá 13113, eptir henni áttu
þá að vera 3330 skattbændur á Islandi. Eru það sjálfsagt stór
hundruð, og því 3990 skaltbæudur. Hin fjórða skýrsla er skatta-
tal, er gjórt var 1366.3 í skýrslu þessari segir, að skattar
koniings hafi verið
í Norðlendínga fjórðúngi.......105 hdr. lOOálna,
í Sunnlendínga — 82 — 20 —
í Vestfiiðínga — 92 ■— 20 —
og í Austfirðínga — ... . . 47 ■— » —
alls 327 hdr. 20 álna.
Af skýrslu þessari geta menn komizt nærri hví, hve margir
skattbændur verið hafi á íslandi í þann tíma, þá skýrsla þessi
var samin. Skatturinn er 10 álnir, sem mönnum er alkunnugt,
og liafa því árið 1366 verið 3926 skattbændur á landi voru. En
eplir fyrstu skýrslunni þá voru bændur, þeir er þíngfararkaupi
áttu að gegna, alls 4560; liafa því skaltbændur átt að fækka um
634 frá því 1096 til 1366. En hér ber tvenns að gæta, fyrst
þess, livort skattbændur sé allt eitt og þíngfararkanpsbæudur, og
svo hins, að í fyrstu skýrslunni er getið um „búendr” eina, en
í hinni síðustu um skattinn einan, en ekki skattbændur.
Nú vitum vér, að einhleypur maður búlaus er skyldur að greiöa
skatt, “ef hann á lil 10 hundraða fyrir sig og hundrað fyrir
hvern ómaga sinn og eitt huudrað um fram”4. Nokkrir þessara
*) Páls saga biskups 11. kap.
2) Gömlu Fél. IV., 178. bls., M. Stephensen Isl. i det att. Aarli. 268, bls.
8) Ný Fél. X. 27—28. bls.
4) Sjá réttarb. Hákonar konúngs 14. júní 1314 í Lagas. ísl. I., 27. bls.,
sbr. Jcínsbdk.