Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Side 335
UM landshagsfræði íslands.
321
manna hafa eflaust veriö á Islandi 1366, og geta þeir varla liafa
færri verið en 66; verða þá skatlbændur um 400 færri en þíng-
fararkaupsbændurnir voru um 1096. í Grágás er skýrt á kveðið,
hverir gjalda eigi þíngfararkaup; en |)ó greinir skinnbækurnar á
um það, og setjum vér því hér frásögn beggja. Grág. (prentuð
1852 eptir skinnbókinni í bókasafni konúngs) segir svo: —
“þeir eigu at gjalda þíngfararkaup, er skuldabjóna bvert heíir
böfutkú skuldalausa, eða kúgildi, eða net, eða skip, og búsbúluti
alla, þá er þat bú má eigi þermlaz”1. En Grág. A. M. (prentuð
eptir skinnbókinni í safni Árna Magnússonar, sem kölluð cr
Staðarhólsbókin) befir þessa grein þannig: — “þeir eigu at
gjalda þíngfaraikaup, ok eru þess skyldir, er skuldabjón hans á bvert
kú eðr kúgildi, skip eðr net, ok skal hann eiga um fram eyk,
uxa eða ross ok alla búsbúluti, þá er þat bú má eigi þarnask”2.
Síðan segir, bvað skuldabju sð. “Skuldahjú bans eru þeir menn
allir, er hann á fram at færa, ok þeir verkmenn, er þar þurfu
(at skyldu, bætir Grág. Á. M. við) fyrir at vinna”. Meun sjá nú,
að skinnbækurnar greinir talsvert á: Grág. Á. M. sleppir orðinu:
„skuldalausa”, en hefir aptur orðin: ,,ok skal baun eiga um fram
eyk, uxa eða ross”. Vér skulum ekki segja bvort eldra sé; þó
ætluin vér, að það sé eldra, sem stendur í kóngsbókiuni, því svo
stendur í Gizurar statúlu 6. gr. „Boendr allir skulu tíund gera,
þeir er þíngfararkaupi eigu at gegna, af fé sínu skuldlausu. ”
þó er þetta ekki fullkomin sönnun, því tíundarlögin voru nijög
frábrugðin lögunum um þíngfararkaupið. En það geta menn
sagt með fullri vissu, að enginn búlaus maður gall þíngfararkaup,
né beldur einvirki; en sávar kallaður einvirki, er ekki bafði lekið
“mann at fardögum til tveggja missera vistar, 12 vetra ganilan
eða ellra, svá braustan at sé matlauni eða betr”. Hafa því færri
goldið þíngfararkaup cn nú gjalda skalt, þó farið sé að eins eptir
Grág. Á. M., þar sem bvorki menn búlausir né einyrkjar guldu þíng-
fararkaup. í öðru lagi er það og líklegt, að á þeim tímum, þá er
») Grág. I., 159. bls.
!) Grág, X. M. II., 42. bls.