Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 336
322
UJl LANDSlIAGSrRÆDI ÍSLANDS.
tíundargjörðin var í lög leidd, liafi þíngfararkaup verið goldið að
eins af s k u 1 d 1 a u s n fé.
Menn hafa nú reynt af skýrsluni þeim, sem nú voru nefndarr
að komast eptir því, hversu mannmargt var á íslandi í fornöld, og
hafa jafnað saman þeim, sem guldu þíngfararkaup um 1096, skatta-
talinu 1366 og skatlbændatalinu 1753. Menn vita nú manntal árið
1763, og þá álykla menn svo, að sama lillala hafi verið milli þíng-
fararkaupsbænda 1096, skallbænda 1366, og allra bænda á landinu,
eins og það var 1763; síðan hafa menn fundið mannfjöldann með
því að lelja 7 manns i heimili. þetta er reyndar hæpið í marga
slaði; fyrst er það, að það er ekki allt eitt þíngfararkaupsbændur,
eður búarnir fornu, og skaltbændurnir 1753 og nú á dögum; annað
hitt, að menn geta ekki fundið nákvæmlega skattbændatal af skatta-
talinu 1366, og hið þriðja, að árið 1753 er ekki vel að marka, því
bæði er bændataliö ófullkomið, og næsta ár á undan varharðrétli mikið.
þá er og enn hið (jórða, að eitt ár er of lítið til samanburðar, og
er það mikið mein, að ekki er til neitt skattbændatal á landinu,
og hið fimmta, að á höfðíngjabæjum í fornöld voru miklu fleiri
menn í heimili, en nú á seinni tímum. Töluskýrsla þessi verður
þannig:
Ár. Skatlbændur. Bændur allir. Manntal.
1096 4560 14,549 104,753
1311 3990 13,206 95,083
1366 3926 12,526 90,187
1753 2100 6,700 48,430 1
í Nýjum Félagsrilum X., 28. bls. og í Islaml i dct attende Aarli. 267. bls.
cr sagt, að árið 1753 haG svo margir skatlbændur verið á landinu, og eins
peir bændur, er ckki voru í skatti, cins og liér er talið, og liöfum vcr fylgt
þyí. Vér vitum ckki gjörla livoðan þetla cr ickið, cn ællurn þó, að það sé
cptir skýrslu Ólafs amlmanns, er slcndur í hinum Gömlu Félagsritum VI.,
96. bls. En þess hcr að gæta, að þar cru skattbændur laldir 2158, og
bændur, sem ckki guldu skatt, 4564, það er alls 6722 bændur, og þd vantar
í skýrslu hans bændatal úr Strandasýslu og úr Vestmannacyjum. En i
G. Fél. IV,, 178. bls. segir Skúli fðgeti, að bændatalið 1753 hafi verið alls6783,
skaltbændur 2128, og hinir, scm ekki voru í skatti, 4655, þar af hcrumbil
280 embættismenn, scm voru undanþegnir skatti. þctta allt, segir hann, sé
„eptir sýslumanna registrum, með hendi og signetum staðfestum”; en hann