Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Síða 337
UM LA.NDSHAGSFRÆDl ÍSLANDS.
323
Vur höfum byggt á mannfjölda þeim, sem vér ætlum réttastan,
árið 1753, og verður þá rúmlega 7VS manns í heimili. Nú gjörum
vér, að jafnmargir menn hafi verið i heimili hverju árin 1366, 1311 og
1096 eins og 1753, og verður þá manntal á landinu það sem
stendur í síöasta dálki. það þarf eigi að geta þess, að skýrsla
þessi er ekki annað en áætlun; en hún er þú sennileg, einkum
hvað snertir árið 1096, vegna þess, að margir höfðíngjar í þá tíð
— og þá voru margir höfðíngjar á landi voru — höfðu um 100
manns í heimili; en síðar meir hafa alla líð verið að öllu sam-
töldu hér um bil 7 manns í heimili, enn þótt nú sé óvíða 20
manns í heimili eöur fleiri. 1 Fél. X. 28. bls. er talið að eins
7 manns í heimili, og verður því mannfjöldinn minni árin 1096
og 1366. Ef borin eru saman árin 1096 og 1366, þá geta menn
séð, hversu mjög landinu heflr hnignað á því tímabili, eður réttara
sagt, frá því um 1262, að landið kom undir Noregs konúng.
Tala búenda þeirra, er guldu þíngfararkaup eður skatt.
Ár Ausíirðíngaf. Sunnlf. Vestfirðíngaf. Norðlf. Á öllu landinu.
1096 840 1200 1080 1440 4560
1366 564 986 1106 1270 3926
1366 -4- 276 -4- 214 + 26 4- 170 4- 634
eður -7- 32.86% -4- 17.83% + 2.4% 4- 11.8% -4- 13.9%
Vér höfurn áður leitt rök aö því, að færri guldu þíngfarar-
kaup, cn síðar meir skatt; en þó nú svo væri, að þeir væri jafn-
margir, þá hefir landinu samt farið svo aptur, að þar sem 7 guldu
þíngfararkaup, þá guldu nú 6 skatt, eða skaltbændur voru % færri.
það er og næsta eptirtektavert að sjá, hversu apturförinni er mis-
skipt. Vestlirðíngafjórðúngi sýnist að liafa farið fram, en hinum
öllum aptur; Austfirðíngafjórðúngi mest, þá Sunnlendíngafjórðúngi,
og Norðlendíngafjórðúngi minnsl.
getur ekki nin, að neina skýrslu vanli. Ef farið er cptir skýrslum þessum,
og talinn eptir þeim mannfjöldinn 1096, 1311 og 1366, þíi vcrður hann lítið eitt
minni, einkum eptir skýrslu Ólafs amtmanns. En það cr ekki auðið að
álivcða með fullkominni vissu, hversu margir landsmcnn voru í fjrri daga, þó
þetta niuni láta nærri sanni, nema rannsakaðar væri manntalshækur sýslu-
manna yfir mörg ár, og svo borin samun lala skaltbænda og hinna sem ekki
cru í skatti; en, því er miður, þcssar skýrslur höfuin vér ekki.