Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 339
UJJ LANDSHAGSFRÆÐI ÍSLANDS.
325
sem nú voru taldar, má enn fremur sjá, að landinu lieflr farið
slórum aptur í ollum greinum; nú er það fámennara, óauðgara,
færri lærðir menn; og hvað er orðið af höfðíngjum vorum og odd-
vitum þjóðariunar, af frjálslyndinu og felagskapnum, fylginu og
atorkunni, ráðsnild og spakleika; hverir hafa nú “hina meslu virð-
íngu af málum” sínum; hvar eru búakviðirnir, goðarnir með dóm-
endur sína, eða lögréttumennirnir ? — “Alþíng er horflð á braut”!
— En þó það sé hryggilegt að liugsa til þess, að landið skuli
vera nú ver farið en það var á 11. og 12. öld, sem ekki munu
finnast dæmi til um nokkra þjóö aðra, sem nú er uppi, þá sannast
samt hér hið fornkveðna: Fált er svo að öllu illt, að ekki fylgi
nokkuð gott; því vér getum sannfærzt um, og vér getum ekki
annaö en orðið sannfærðir um, að landið geti náð þeim þroska,
sem það eitt sinn liafði, og það enda langtum meiri; vér getum
eigi annað en verið sannfærðir um, að
“cyjan hvíta
á scr cnn vor, cf fólkið þorir
Ouði að trcysta, lilekki hrista,
htjða rcttu, gððs að híða”.
Víða má finna i ritum Íslendínga skýrslur um ýms efni; lil
eru og máldagar kirkna og klaustra o. s. frv. Jarðabók Árna
Magnússonar og Páls Vídalíns er mjög merkileg haglýsíng ájörðum
og búnaði íslendiuga á þeim tímum, og manntaliö 1703 er ekki
annað en ein grein af hagskýrslum þeirra. A 17. Öld eöur árin
milli 1670 og 1680 hefir þorleifur lögmaður Kortsson látið telja
fólk á íslandi1, og átti þá að vera um 50,000 manns á landiuu.
þessi tala er allsennileg, og getur hún verið rétt, er ráða má af
þvi, að 8 sóttarár voru frá því 1670 til þess fólk var talið 1703,
og þá var það 60,444; en sóttir þessar voru ekki mjög skæðar, svo
að líklegl er, að landsmenn hafi fjölgað að eins um 444 á þessum
tima, sem svarar svo sem 26-30 árum. Ef eg undanskil jarða-
^ bækurnar yfir opinbera eign á landinu og landstekjur, sem gengu
til höfuðsmanns og fógeta3, þá veit eg ekki til, að stjóruin hafl
>) Sjá Görnlu Fél. XIV, 213. bls.
*) Sjá formálann fyrir O. Olavius’ Reise LXV-LXXIV,
42