Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 340
326
UM LANDSHAGSFRÆDI ÍSLAPiDS.
gjört neitt til þess að kynna sér hag landsins i neinu, fyrr en
1688. Til eru 2 bréf dagsett 31. marz 1688 *, annað þeirra er til
lðgmannanna, og er þar beðið um valdsmannatal, skýrslur um embætti
þeirra, og hver þeim liaíi veitt það. Hitt er til biskupanna, og
er það fyllra; þar er beðið um brauðatal, kirknatal og útkirkna,
kapellána tal og heimilispresta, skýrslur um hversu opt sé messað
á hverri kirkju o. s. frv. Sannast hér hið fornkveðna, að hver
sé sjálfum sér næstur. En 30. des. 1735 voru biskupuin send bréf,
og boðið að senda skýrslu um fædda og dána ár hvert til búnaðar
og verzlunarráðsins, sem þá var sett í Danmcirkul 2. þessar skýrslur
eru enn til, eður útdráttur úr þeim eptir jústizráð Hammelefí, er
sal í þessu ráði. þessar skýrslur eru prentaðar í Gömlu Fél. VI.
bd., og mun þeirra síðar getið.
N>/ t. scm i h af/frceðinnar.
Hver sem lætur almenningsmál sig nokkru skipta, liann hlýtur
að játa, að hagfræðin sé ómissanleg til að aíla mönnum þekkíngar
á liögtim landsins, því hann hlýlur að kannast við, að reynsla lians
sjálfs sé ónóg, að hann þekki ekki, hvernig því og því málefni
hagi til, nema í sinni sveit, og það þá bezt er; enginn einstakur
inaður getur skorið úr því, livorl það sem liann veit til sé almennt
yfir allt land, eður að eins sérstakt fyrir sveit þá er hann liíir í.
En ef til eru glöggar hagskýrslur um sama atburð, um sama mál-
efni, bæði yflr allt land og livert hérað á landinu, þá kemur í
Ijós hið alinenna og hið frábrugðna eður sérstaka, þá getur hver
söð f'yrir augum sér allan hag málefnisins, eins og liann líti yfir
slórt hérað á landablaði; því töluskýrslan er uppdráttur lands-
haganna eins og landablaðið er uppdráttur landsins. En er þá
hagfræðin ekki fyrir aðra en þá, er skipta sér af þjóðmálefnum? —
Jú, í sannleika, hún er gagnleg fyrir hvern einn, sem lifir eður
ætlar sér að lifa í mannlegu félagi. Vér lofum þá menn, eins og
skylt er, sem eru hagsýnir og útsjónarsamir; en sá sem vill vera
hagsýnn maÖur, eður kunna að sjá hag sinn, hann verður þó að
l) Lagasafn ísl. I. 408 (!9. bts.
‘) Lagas. ísl. II. 2áö. bls.