Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 345
UM MANSFJÖLDA Á ÍSLANDl.
331
lifað á landinu en þá eru; en þelta er aptur hið sania sem að
segja, að einhvern tíma verði ekki neilt meira til að gjöra, eða
sá lími komi, þá hlulverk vorl hér á landi sé fullkomið og fram-
för vorri lokið. Hver fær annars taliö hendur þær, er geta urmið
að yrkíng og ræklun landsins, eöur að stundun sjávarútvegsins,
eður að iðnaði vöruaflans? Hver vill ráðast i að ákveða, að þá
eða þá sé framför landsins lokið, allt fullkomnað og dómsdagur
landsins kominn? — l’að er í stuttu máli sannfæring vor, að það
verði ekki liltekið, hversu margir lifað geli á landinu; voru
skaminsýna auga er ekki auðið að sjá fyrir endann á lífi mann-
kynsins hér á jörðu, eða að koma tölu á mennina fram á ókomnum
öldum; vér vitum að eins, að mannkynið fjölgar óðum og að það
er ætlunarverk þess að fylla jörðina; það er þvi eins fávíslegt að
vilja telja, liversu margir geti lifað á landinu, eins og að vilja
telja daga þá, sem enn eru óliðnir allt til dómsdags, þvi livort-
tveggja er sakir skammsýni vorrar óteljandi.
En er það nú æskilcgt að landsmenn fjölgi; er það hagur
eður er það óhagur fyrir landið ? — Ilver sá sem ætlar, að heimurinn
sé ekki orðinn til fyi-irhyggjulaust, né manninum kastað inn í
heimiun tilgangslaust, heldur trúir, að mannkynið hafi ætlunarverk,
sem það eigi að leysa af hendi, takmark, sem það eigi að stefna
að, og fullkomnun, sem þvi sé fyrirhuguð og sem það eigi að
ná, og veit jafnframt, að það er fyrirætlun mannanna, að aukast
og margfaldast: liann þarf engrar sönnunar við , þvi liann skilur
sannleika þann , er hneyxlað hefir og hneyxlar enn fram á þenna
dag margan vitríng þessa heims; þvi hann trúir á forsjónina, og
veit að það er æskilegt, að mennirnir nálgist fyrirætlun sína og
fullkomnun. Það er þvi næsla undarlegt, að þeir sem vilja kalla
sig kristna, skuli geta leill sér það í hug, að það yrði til niður-
dreps fyrir landið, ef landsmönnum fjölgaði; en þó er það svo,
að sumir, og ef tiUvill allmargir, liugsa hérumbíl á þessa
leið : „Ef nú landsmenn fjölga, þá kemur minna á mann af öllum
þeim fjárafla sem til er, hver einn verður þvi fátækari og liefir
minna fyrir sig að leggja; mannfjölgunin er þvi auðsjáanlega til
skaða fyrir landið. Skiplum upp”, segja þeir, „öllummalvælum,