Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 348
334
UM MANNFJÖLDA Á ÍSLANDl,
örk, rita liana og leiðrétta, hvort sem prentað er af henni eilt
exemplar eða ein miljón; alþíngiskostnaðurinn yrði ekki meiri
fyrir það, þó honum væri jafnað niður á helmíngi fleiri. Líkt er
þessu varið rneð allt annað, sem almennt er og alþýðlegt. Meðan
landið er svo fámennt og strjálbyggt sem það er, þá verður svo
örðugt að koma á stofn almennum fyrirtækjum, vegna þess að
svo fáir eru til að taka þáit í þeim, en ekki vegna liins, að þeir
sé svo fátækir né landið svo harðbalalegt. Undir eins og landið
verður þéllbyggðara, þá léttisl um allar samgöngur, og öll við-
skipti manna verða greiðari; atvinnuvegirnir aðgreinast belur og
skiptíng vinnunnar kemst á, svo hver getur afkaslað meiru, því
frátafirnar mínka, vinnan verður drjúgari og árangur hennar
meiri. Eptir því sem landsmenn fjölga, eptir því getum vér smátt
og smátt komið á fól þeim stofnunum, sem engin þjóð má án
vera, því þá eru fleiri hluttakendur, en margar hendur vinna létt
verk. Mannmörg þjóð er sterkari en hin mannfáa, hún getur
varizt fjandmönnum sínum, verndað réttindi sín og þjóðerni langtum
betur; þvi mannsterkara sem félagið er, því líflegri og fjörugri
verður félagsandinn; því mannfleiri sem þjóðin er og þéttbýlla í
landinu, því öflgari og mállugri er þjóðarandinn. Sérhver góður
niaður fmnur ósjálfrált til þess, að hann er félagi mannfélagsins,
að hann á skyldur að rækja við það og að hann á tilkall tilþess:
að liann á náúnga, sem liann á að hjálpa og getur leitað hjálpar
hjá; ef þjóðin er sterk, þá vex honum hugur og áræði, því hann
veit, að hann rná treysta þjóð sinni, hann stendur þá aldrei einn
uppi, einmana og yfirgefinn. En í strjálbyggöu landi og fámennu
sefur félagsandinn, því liver er vanastur við að gaufa sér, og
þykist góðu bættur, ef liann þarf sem minnstu við aðra menn að
skipta; hann fer einförum, og þekkir ekki aðrar félagsskyldur en
nábúakrit, engar aðrar félagsreglur en að fáir lofi einbýli sent vert
sé. Það sem mest er vant á landi voru er fjörugur féiagsandi og
þrekmikil þjóðarmeðvilund, og öll þau fyrirtæki, setn snerla alrnenn
málefni, og kemur það inest af fámenninu, en ekki af því, að
landið sé miður úr garði gjört en önnur lönd, né landsmenn ver
að sér gjörfir en aðrar þjóðir. — Hver sem þvi jálar, að margt sé