Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 349
UM MAM'iF JÖLDA A ÍSLAADI.
335
eptir ógjört á landi voru, sem gjöra þarf, hver sem óskar, að
þjóðinni aukist afl og auður, veldi og virðíng, og mannfélagið
verði sem heillaríkast fyrir hvern einn, hann verður að álíta, að
mannfjölgunin sé bæði æskileg og nauðsynleg.
Yór liöfum áselt oss að safna saman i ritgjörð þessa öllum
þeim skýrslum urn manníjölda á íslandi bæði að fornu og nýju,
sem vðr liöfuni haft færi á að ná, og sem ekki eru nýlega prent-
aðar. Skýrslur þessar látum vér fvlgja, og getum jafnframt,
hvaðan þær sé teknar, og bætum síðan við alliugasemdum og
ályktunum vorum um skýrslur þessar. Skýrsluuum röðum vér
niður eptir því, hvort þær eru ársskýrslur um fædda og dáua
o. s. frv., eður manntalsskýrslur, þá manntal liefir verið tekið á
landinu. I*ess viljuin vér geta, að oss hefir ekki þótt við eiga að
taka nema upphæð landsmannatölunnar úr skýrslum þeim um
fólkstal á íslandi, sem til eru hæöi í ritum Íslendínga og útlendra
manna. I ritgjörð þessari er oss einkum um að gjöra, að sýna
löndum vorum hvernig landsmenn hafa fækkað og fjölgað, en
ekki hitt, hvernig landsbúatölunni sjálfri heíii'verið háttaö: hversu
margir hafi verið í hjónabandi, hversu margir húsmenu, hversu
margir ókvæntir, eða hversu margir á liverjum aldri, eður í hverj-
um atvinnuvegi o. s. frv. Þetta á heima í fólkstalinu, og þvi á
það einúngis þar við, að taka þessar skýrslur sem fullkomnaslar,
til þess að gjöra sem greinilegastan samanburð á lifnaðarháttum,
atvinnuvegum og innra ástandi landsmanna nú á dögum og í fyrri
daga. Það er ekki að eins nauðsynlegt að bera fólkstöluna nú
saman við fólkstöliu síðustu, heldur og saman við fólkstalið 1801,
fólkstalið 1783, svo langt sem það nær, og fólkstalið 1769 og
1703. En þessu höfum vér orðið að sleppa, af ástæðum þeim,
sem nú voru nefndar, enda þykjumst vér inega vera fullvissir um, að
þetla verði borið saman í fólkstalsskýrslum þeim sem nú eru samdar.