Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 382
368
UM MA.NNFJÖLDA Á ÍSLANKI.
Oss lieíir þótt nauðsjnlegt að láta landa vora sjá á prenti
ársskýi'slurnar uin fædda, kvongaða og dána Jvessi 6 síðustu áriu,
sem skvrslur eru gjörðar um, bæði vegna þess, að “fólkstaliö”
1855 nær að kalla má yfir allan þenna tíma, og er því æskilegt
að liafa ársskýrslurnar lil samanburðar, og svo vegna hins, að
þelta tíinabil er eitt hið merkilegasla og heillarikasta í manntali
voru. Aður í riti þessu liafa verið prentaðar skýrslur um árin
1863 og 1854; en þessar skýrslur eru ekki fullkomnar, því hand-
riti skýrslnanna liefir ekki verið fylgt. Vér liöfuin tekið það sem
vantáði í skýrsluna 1854, en handritið af skýrslunni 1853 var
glatað, svo það ár verða menn að lála sér nægja prentuðu skýrsl-
una. A þessu tímabili hefir skýrslulaginu verið breyit, og aö sumu
leyti til hins lakara, þó nokkru sé viö bætt. Arin 1850—52 er
skýrslulagið hið sama; en þá er því breytt, og situr við þaö síðan,
nema livað það vautar í skýrsluna 1855 að telja kvongaða og dána
i hverju prófastdæmi eins og gjört var 1853 og 1854, var og til
lítils að lialda því, fyrst skýrslubréfið er svo lagað, aö ómögulegt
er að telja fædda í hverju prófastsdæmi. Vér skulum ekki eyða
orðum um kosti og lesli þessara skýrslna, þó hvorirtveggja sé
miklir, eður um það, í hverju breytt sé til hins betra og til hins
verra, heldur skulum vér nú taka fram það lielzta, sem oss finnst
að læra megi af skýrslum þessum.
það mun enginn efast um, aö það sé ekki að eins gaman
heldur og gagniegt aö vila, liversu margir menu eru í landinu,
því svo má að orði kveða, að eins og líkaminn er án andar dauður,
svo er og líka landið dautt án mannanna. Menn komast nú aö
landsbúatölunni á tvennan hátt: með því að telja alla landsmenn á
ýmsum tímum, og með því að telja hversu margir fæðast og
andast ár livert. Manntalsbækur sýslumanna eru einkanlega
skýrslur um skattgreiðslu manna, og geta menn fundið eptir þeim
hversu margir bændur eru í skatti og ekki í skalli. 1 manntals-
bókunum er að vísu talið allt heimilisfólk á hverjum bæ, en það
mun optar reynast vantaiið en oftalið, og ekki áreiðanlegt.
Skýrsluruar um alþíngisgjaldið eru enn, og má af þeim ráða,
liversu margir landeigendur sé á landinu, og hve mikið lrver eigi í