Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 383
U M SIA.NNFJÖLDA A ÍSLWDI.
369
landi. þessar skýrslur hafa ekki verið notaðar enn, og væri
það þó næsta áríðandi. — það eru nú ársskýrslurnar einar, sem
vér skulum gjðra að umtalsefni. Skýrslur þessar hljóða um þá
þrjá höfuðatburði í lífi manna: um fæðíng þeirra, kvonfang
og andlát, og skiptast því í þrjá höfuðkafla: I. um fædda,
II. um kvongaða og III. um andaða. þessir þrír kaflar eiga
sér 5 greinir sameiginlegar: 1) er fjöldi, upphaið eður sam-
talafæddra, kvongaðra ogandaðra; 2) er kyn þeirra eður kyn-
ferði; 3) hj úskaparstétt; 4~) lífsaflið eður aldurinn;
5) ártíð og 6) staður. Eu einkennilegt fyrir fyrsta kaflann er
burður, eður hvort barn er einburi eður fleirburi, og hjá fædda
barninu lýsir lífsaflið sér einkum i því, hvort barn fæðisl með
lífi eður andvana; en hins vegar er talað um aldur hjóna
og dáinna. þessi atriði skulum vér leilast við að skýra fyrir
lesendum vorum, bæði með þvi að úllista atriðin sjálf, og meö
því að bera þau saman við önnur eins í öðrum löndum, eptir því
sem vér vitum fremst og vissast.
I. öm fœðínffar.
1. þau 6 ár frá 1850 lil 1855 fæddust alls á íslandi 14,783
börn. En er nú þetta mikil barneign eða lítil? Hagfræðíngarnir
leysa vanalega úr þessu með því að bera saman tölu fæddr’a og
tölu allra landsinanna, og sé um mörg ár að gjöra, þá finna þeir
meðaltal fæddra og landsbúa. þella skulum vér og gjöra, til þess að
geta borið það saman við líkar skýrslur hjá öðruin þjóðum, þó
vér aunars álítum, að það sé ekki órækur voltur urn frjósemi
landsmanna. þessi 6 ár eru jiá fædd ár hvert að meðaltali 2464
böru, eður nákvæmar 2463.8; nú voru landsmenn 1. febr. 1850
alls 59,167, en 1. okt. 1855 voru þeir 64,603, það er samtals
123,760, skiptum vér því ineð 2, |iá verður meðalinanníjöldiun
61,880; kemur þá 1 barn á 25.1 landsmenn, eður 10 á 251; en
eptir fæðíngarskýrslunum þá var meðalmannfjöldinn frá 1. jan.
I85C til 1. jan. 1855 61,413, kenmr þá 1 barn á 24.9 landsmenn,
eður 10 á 249. Ef vel ætti að vera, jiá ætti að telja landsmenn
frá 1. apríl 1849 og til jafnlengdar 1854, eður frá þeim tíma og
til þess tíma, er börn þau cru gelin, sem fæðast á tímabili því,