Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 387
UM MA.NNFJÖLD.A A fSLA\m.
373
á Frakklandi .... 71.3 á Hollandi .... 50.5
á Langbarðalandi. .35.6 f Bæheimi .... H9.3
i Belgíu................75.7 á Saxlandi. . . . 149.6
Á Prússlandi fæddust árin 1843, 1846 og 1849 73 börn úskil-
gelin af 1000 fæddra, og á Englandi frá 1845 til 1847 68 af
1000.1 Á íslandi fæddust nú 1850-55 143.7 bbrn óskilgetin af
hverju 1000 fæddra barna, jiað eru nokkru færri en í Bæheimi
og á Saxlandi, en niiklu fleiri en í liinuni. það virðist sem lausa-
leikur sé lieldur að fara í vbxt, og mikill muniir er á því nú og
fyrrum. Frá 1771 lil 1787 fæddust í Skálholtsstipti að meðaltali
1015 bbrn á ári, og af þeiin voru 91 óskilgetið; kemur því 1
óskilgetið á 11 skilgetin bbrn, eður 12. hvert barn er óskilgetiö.
Eptir 1787 fer lausaleikurinn í vbxt með ”fríhöndlaninni”. Á
öndverðri þessari bld tók Magnús Stephensen eptir þessu, og fer
að tala um ’’fjbr” það, sem koniið sé í menn, og um ”skort á
jarðnæði”. það er og svo, aö höfuðástæðan lil fjblda 'óskilget-
inna barna er sú, að annars vegar eiga svo fáir kost á aö taka
sér konu og reisa bú meðan þeir eru á bezta aldri, en hins vegar
eiga vinnuhjú ekki örðugt ineð að liafa ofanaf fyrir barni sínu.
Á 18. öld vorumargir ”húsmenn” á íslandi, en mi er þeirra livergi
getiö. 1785 voru þeir í Skálholtsstipti rúmir 28 af hverju 1000
allra landsmanna, og húsmenn þeir, sem voru í hjónabandi, voru
8 af hv. 1000 laudsmatma. þá var fólkstala alls í Skálholtsstipti
30,320, en búandi lijón 3539, menn kvæntir 4035, og kouur
giptar 4030, og ef við þessa tölu er bætt húsmanna hjónum,
sem voru alls 232, þá verður allt hjónabandsfólk samtals 8529,
það er með bðrum orðurn: 2,/7 allra landsmanna voru í hjóna-
bandi, og 18. liver lijón voru í liúsinannsstétt. - Hafa því tæplega
verið eins margir í hjónabandi þá að tiltölu eins og nú, og jiað
þó húsmanna lijón sé talin með. Eptir fólkstalinu IS50 voru 8627
giptar konur á öllum aldri, og 1855 voru þær 9307; en til þessað
geta rélt metið, liversu mikil sö barneign giptra og ógiptra kvenna,
þá viljum vér að eins taka þær konur og stúlkur, sem eru á barn-
>) J. E. tíorn: Studien aus UelsiiMi I. 2I57-2SO. Iils.
-) I.ærdómslistafélr. XIV. 102.