Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 388
374
UM MANIVKJÖLDA Á ÍSLANDI.
bæriim aldi'i, en þaö er sá aldur, þá mær er fyrst fruravaxta og
þar lil hún er kona úr barneign komin, það er aldurskeiðiö
frá 15 vetra til fiuilugs. A þessum aldri milli 15 vetra og
50 voru
1850. . . 6,136 giptar, og 9,770 ógiptar; en
1865. . . 6,487 — 10,030 —
samlals. . . 12,623 giptar, og 19,800 ógiptar
meðaltals. . 6,311 — 9,900 —
Nú eru fædd frá 1850 til 1855 samtals 12,660 börn skiigclin
eður 2110 árlega að meðaltali; en óskilgetin eru samtals 2123,
og meöaltals árlega 354. Hver gipt kona á þessum aldri hefir
því átt 2 börn að meðaltali i 6 ár, eður barn 3. hverl ár; en
ógipt stúlka barn að eins 28. livert ár. Barneign giptra og ógiptra
er því sem 3:28, eður barneign ógiptra er að réttu lagi ní-
falt til tífalt minni en giplra kvenna, en ekki sjöfalt, eins
og er eptir tölu skilgetinna og óskilgetinna. Enn mætti telja
það sem ástæðu, að kvennfólk er svo langtum fleira á íslandi en
karlmenn, og er sá munur ekki svo mikill í iiokkru landi, sem
vér þekkjum til. Næst íslaudi er Svíaríki, þar voru 1835 1069
konur á við 1000 karlmanna; á Saxlandi voru 1840 1056 konur,
og á Englandi 1851 vont 1054 konur á við hvert 1000 karlmanna.
En þeir sem þekkja til á íslandi og í öðrum löndum, þeir þurfa
engrar sönnunar um þaö, að fjöldi óskilgetinna barna komi eigi
af siðaspillíngu né af siöaleysi laudsmanna, og því skulum vér
ekki telja fleiri ástæöur, enn þótt ekki sé örðugt að finna fleiri.
3. Kynferði fæddra. Erá 1850 til 1855 eru fædd á ís-
landi alls 7547 sveinbörn og 7238 meybörn, það er að meðallali
ár hvert 1258 sveinar og 1206 meyjar. Munurinn á tölu sveina
og meyja er mjög svo lítill, eður af 100 fæddum er 51
sveinbarn en 49 meybörn, eður nákvæmar, þá er tiltala fæddra
meyja og sveina, sem 1000:1043. Munur þessi er minni en í
öörum Iöndum, er vér þekkjum, uema í Austurheimi, þ\í þar
fæðast, að sögn skilinorðra ferðainanna, fleiri meyjar cn sveinar.
1841— 50 fæddust að tiltölu við 1000 nreyjar