Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 390
376
UM MANM'JUI.DA Á ÍS1.A.MH.
1000 skilg. barna, en 55 andvana af hverju 1000 óskilgelinna,
og 56 árid eptir1. En ef bera skal saman fædd börn meö lííi
og andvana, bæði eptir hjúskaparslétt þeirra og kynferöi, þá er
eins og áður, að skýrslu vantar um þetta efni árið 1853. Hin
árin 5 fæddust börn :
skilgetin óskilgetin
sveinar mcyjar sveinar mryjar
mcð lífi andvana nicð lífi amlvnna mcð líG andvana mcðlífi andvana
samtals5258 127 4982 132 856 48 805 30
tiltals 100 2.4 100 2.65 100 5.6 100 3.7
Hér má sjá, að af skilgetnum börnum fæðast nokkru fleiri
mejbörn en sveinböru andvana; en af óskilgetnum fæðast langtum
fleiri sveinbörn andvana.
5. Burður barna. A þeiin 6 árurn, er hér ræðir um, eru
fæddir samtals 204 tvíburar, 4 þríburai', en engir fjórburar, það
er samtals 208 fleirburar. ]\’ú fæddust þessi 6 ár alls 14,783
börn, og er þá 71. hver barusburður fleirburi, eður 14 fleirburar
koma á 1000 fæðínga. Fleirbura er getið í fáum löndum,
og livergi yíir allt land, það vér vitum til, nema í Belgíu, sem
einnig heflr hagfræði bezta og fullkonmasta í flestuin greinum.
ÍBelgiu kom, að meðaltali í 10 ár, 1 fleirburi áhverja 103 barns-
lmrði. Á spílalanum (1’Hótel-DietO í París kom 1 fleirburi á
104.75, og á spítala í Lundúnum 1 fleirburi á 96 fæðíngar. Eru
því á lslandi fleirburar fleiri að tiltölu.
það er eill af atriðum þeim, sem inest er um vert að vita,
livort frjósemi sé meiri í einu héraði en öðru; en þetta er eigi
liægt að sjá nema um þrjú fvrslu árin af þessu tímabili, vegna
þess að skvrslublaði því, er biskupi er seut til aö semja aðal-
löflu eptir, var til allrar ógæfu breytt svo 1853, að honuiu varð
ómögulegt að skýra frá, hversu mörg börn fæðast í prófastsdæmi
hverju á landinu. Vér höfum nú talið, hve margar konur og
stúlkur voru milli 15 velra og 50 í sýslu hverri, eptir fólkstalinu
1850, og í annan stað, hversu mörg börn fæðzt liafi þau 3 ár
) Annuaire slatisl, it liisl. Iiclge, 1855 og I85f>.