Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 401
U.M mannfjölda á íslandi.
387
frá því barn er komið á 2. ár og lil þess það er 10 vetra. það
er bvorttveggja, að barnadauðinn er mikill á íslandi, enda bafa og
margir tilþess tekið; mörgumbeflr runnið það til rifja, sem von er,
en bafa ekki þókzt geta skiliö í þvi, svo um þá má segja sem
skáldið kvaö: ”Vakna þeir ei, en sýta og sakna, segjast ei skilja
livað drottinn vilji.” En er það að undra, þótt barnadauðinn sé
svona mikill í því landi, sem kalla má að verið bafl læknalaust,
og ekkert gjört fyrir almenna beilbrigði og meðferð á úngbörnum ?
Nei, það er í sannleika ekki að undra; en bitt gegnir allri
furðu, að stjórn vor skuli ekki enn vera búin að álykta með
sjálfri sör, hvort luin eigi að verja 600 rd., eöa enn minna fö,
til endurbóta læknaskipunar á íslandi, og það núna eptir 11
ára umhugsunartíma. *
Aðalorsökin til baruadauðans á Islandi blýtur að vera að
kenna meðferðinni á nýfæddum börnum, og Iæknaleysinu, því
ekki munu mæðurnar vera hrauslari í öðrum löndum, er
meðal annars má af því ráða, að svo fá börn fæðast andvana.
Mundi það og reynast, að barnadauöinn mínkaði mjög, ef mæð-
urnar legði börn sín á brjóst nokkra máuuði. það mun og
helzt til viða brenna við, að menn fari of hirðulauslega meö bið
viðkvæma lif barnanna, því svo segja margir, að þau sé bezt komin
bjá himnaföðurnuin, og samgleöjast hver öðruni, ef Guð tekur
barn þeiira, og hafa þannig Guðs nafn fyrir skálkaskjó! banda
syndsamlegu birðuleysi. — þessi ár hafa þá dáið 4975 karlar og
4482 konur, eður 493 konur færri; en 311 meybörn hafa fæðzt
ííerri en sveinbörn. Alls voru fæddir 14,783, en dánir 9457, og
hefir j)á landsmönniim fjölgað frá 1. jan. 1854 til 31. des. 1856
um 5326, eður 9 af hdr., og er það allmikið á jafnsluttum tíma;
en þó verður það enn meira eptir fólkslaiinu.
Nú höfum vér stuttlega skýrt frá manntali á landi voru, einkum
bin síðustu árin, og skulum vér því nú líta yfir það, bversu lands-
mönnum lieflr fjölgað og fækkað ár bvert, frá því 1735 og frain
að 1856, eptir því sem næst verður komizl. Vér böfum fanð
þannig að finna maunfjöldann: Vér förum eptir skýrslum fæddra
og dáinna ár bvert, og ef fleiri eru fæddir en dánir, þá leggjum