Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Síða 403
UM MAM \ FJÖLDA A ÍSLA \ Dl.
3S9
scm von er, þvl |>ær eru hinar elztu; svo er og líkast til, aö
hann hafi vautað stöku skvrslu i, er ráða tná af því, að áriu 1743
og 1744 eru jafnmargir taldir fæddir og dánir bæði árin, og
1747 til 1749 eru jafnmargir taldir fæddir og dánir í Skálholts-
stipti; mun haun hafa vantað skýrslu árið 1744 og fyrir Skál-
holtsbiskupsdæmi 1748 og 49, en fyllt skýrsluna meðtölunum fráár-
inu á iindan. Eu þótt nú skýrslur þessar sé eigi sem fullkonm-
astar, þá eru þær samt það hezta sem til er, og fara aldrei langt
frá hinu sanna.
Vér höfum nii farið eptir skýrslum þessum svo langt sem
þær ná, en síðan fylgt ritum, þar sem vér höfum ekki haft
skýrslurnar sjálfar. í íslenzkum Sagnablöðum, 2. deild 57—58. bls.,
cr skýrsla, sem nær frá 1804 lil 1816, en eptir henni verður ekki
farið; öunur er í Klausturpósti frá 1800 til 1826 ogþaðanfrá til 1837
í Sunnanpósti. Dr. Schleisner hefir skýrt frá manuQölda á íslandi
frá 1750 til 1846 (sjá ”Island undersögt fra et lægevidenskabeligt
Synspunkt”, 74. bls.j, og reiknað mannfjölgunina ár hvert að
hundraðstali. Ef menn bera skýrslu þá, sem kemur næst á eptir,
saman við töflu Schleisners, þá sjá menn að nokkur munur er á
milli þeirra. þetta kemur af því, að Schleisner telur, að lands-
menn hafi verið 46,343 í árslokin 1769, í stað þess þeir voru
46,416, og leiðir af þessu þann mismun öll hin fyrirfarandi ár,
að 73 er færra hjá honum en mér. Árið 1770 hefi eg fylgt
skýrslu Stefáns amtinanns, en Schleisner skýrslu HammelefTs.
Nii verða eplir skýrslu Stefáns 592 fleiri fæddir en dánir (Gl.
Fél. XII, 256), en hjá Hammeleíf 496 (Gl. Fél. VI, 265), og
verða þá 96 fleiri eptir skýrslu amtmanns. Arið 1776 vantar dána
úr Rangárþíngi; verða þeir eptir mínum reikuíngi 87 (s. 338. hls.
athgr. 2. að framan), en hjá Schleisner 149, eöa 62 fleiri, sem
ekki getur vel slaðizt, því það ár voru þar fæddir 105, en ekki
var þó mannfækkun á íslandi það ár; en árið 1779 telur hann
af ógáti 1539 dána, en á aö vera 1549, verður því mannfjölgun
það ár 10 ininni hjá mér cn honum. Af öllu þessu kemur það,
að hjá mér verður landsmannatalan í árslokin 1800: 47,086, en hjá
Dr. Schleisner 46,865, eður 221 fleiri hjá mér, það er 73 96
50