Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Síða 437
1855.
FÓLKSTALA A ÍSLANDI.
423
í töflunum G. og H. er skýrt frá mál- og heyrnarlausum
og blindum á íslandi árið 1855, og eru jieir i hinni fyrri taldir
eptir kyni í hverri sýslu, en í hinni síðari eptir aldri. þelta helir
ekki verið gjört við hinar fyrri fólkstalsskýrslur, og hafa menn
hér því ekkert til samauburðar, en þó þótti rétt að taka þelta
upp hér.
Skoði maður þá fyrst mál- og heyrnarlausa, þá eru þeir ekki
margir á íslandi, því tala þeirra var þelta ár 1,0i af hverju 1000
af allri fólkslölunni; í Barðastrandar sýslu eru þeir að tiltölu
tlestir, nefnilega 5,22 af hverju 1000, eu fæstir í Eyjafjarðar sýslu,
eða ekki nema 0,23 af 1000. Nokkur nuinur í þessu tilliti er á
liverju umdæmi, því sé þau skoðuð sér, þá telst svo til, að af
hverju 1000 af fólkslölunni í liverju umdæmi væri mál- og heyru-
arlausir:
í suður-umdæminu.....................1,14
í vestur — ..................0,98
í norður- og austur-umdæminu .... 0,9O
Hérumbil jafnmargt er af hvoi'ulveggja kyni, þó nokkru fleiri
kvennkyns, það er að skilja: 1,01 af hverju 1000 kvennkyns og
1,00 af hverju 1000 karlkyns. Sé liaft tiliit til aldursins, þá er
merkilegt hversu fáir mál- og heyrnarlausir eru á efra aldri;
þannig er af tölu þeirra 83,x af hundraði fyrir innan þrítugl, og
ekki nema 16,9 af huudraði yfir 30 ára, en enginu yfir 75 ára;
flestir eru þeir á 10 — 15 ára aldrinum, eða 23,j af hundraði.
Aplur á hinn hóginn eru blindir lángtum fleiri, því tala þeirra
var þetta ár 3,13 af hverju 1000 af allri fólkstölunni; flestir voru
þeir að tillölu i Árness sýslu, nefnilega 5,02 af hverju 1000, en
fæstir í Norður-Múla sýslu, ekki nema 0,go af 1000. Skoði maöur
livert umdæmi sér, þá taldist svo til, að af hverju 1000 af allri
fólkstölunui í hverju amti voru bliudir:
í suöur umdæminu...................3,55
í vestur — .................3,36
í uorður- og austur-umdæminu .... 2,59
það er ekki ómerkilegt að taka eptir því, að tala karlmanna,
sem eru blindir, er hérumbil tvöfalt meiri en tala kvenna, því af