Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 496
482
BÚNAÐAR-ÁSTANÐ Á ÍSLANRI.
1R55.
umdæminu, hvar hírn var 10 af hundraði; en í norður- og austur-
umdæminu aptur á móti hefir fjártalan aukizt nokkuð, því árið
1853 var sauðpeningur þar aðeins 266,929 að tölu, en árið 1855
var þó fjártalan orðin 271,295, eða fjölganin hefir verið 1,6 af
hverju hundraði. þó mun þessi fækkun sauðfjárins í raun róttri
korna af framtölunni, en ekki af því að féð hafi fækkað í raun og veru.
Að kvikfjárræktin hafi heldur farið hnignandi á íslandi á seinni
árum eptir því sem talið er fram, einkum sé haft tillit til fólksfjöld-
ans, lætur sig enn framar í Ijósi þegar menn skoða hlutfall það
sem er á milli tölu fénaðar þess, sem hafður er til manneldis, og
fólkstölunnar, og bera þetta saman um árin 1850 og 1855. Hér
skal því sýna, hversu margt afkvikfé um þessi ár kemur á mann í
hverri sýslu, hverju umdæmi og á öllu íslandi, en það voru:
árið 1850. árið 1855.
Skaptafells sýslu . . . I2,t
Veslmannaeyja s. ... 2,5
Rángárvalla s 10,5 6,5
Arness s 12, T 0,i
Gullbríngu- og Kjósar sýslu (að
Reykjavík frá taldri) ^55 2,4
Reykjavíkur kaupstað . 0S1 0,4
Rorgarfjarðar sýslu. . . 10,T 7,1
Mýra- og Hnappadals s. 15« 0,3
Snæfellsness s 3,7
Dala s 5,8
Rarðastrandar s 5,0
ísafjarðar s 3,8
Stranda s ll,o 6,1
Húnavatns s 17,8 12,3
Skagafjarðar s 12,8 10,2
Eyjafjaröar s ...... 12,6
þíngeyjar s 15,0 0,8
Norður-Múla s 20,! 13,9
Suður-Múla s 16,o 11,7