Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 504
490
UM IJtHHAG ÍSLAKDS.
Viö I. 37. ”það var þegar við flutníng latínuskólans til Reykja-
vikur koniið til umtals, að íþróttir yrði kenndar í skólanum, og
seinna var hið sama ítrekaö í reglugjörð þeirri um kennsluna, sem
konúngur samþykti með allrahæstum úrskurði 30. júní 18ö0. Skóla-
meistarinn heflr nú beðizt þess,. að ráðstöfun þessari, sem er svo
gagnleg fyrir heilsu skólasveinanna, mætti verða framgengt, og
hefir liann þvi beðið um, að stúngið væri uppá 200 rd. sem laun
handa kennara i íþróttum, og 1000 rd. til að byggja fyrir leika-
hús, auk þeirra 600 rd., sem vanalega hafa verið veittir á ári
liverju til aðgjörðar á skólahúsinu.
Stjórnarráðið álítur nú að vert sé að slyðja þessa uppástúngu,
og þar ekki er hægl að fá duglegan kenuara i fimleikum á ís-
landi, heldur verður að senda liann frá Danmörku, geta menn
uaumast vænl þess að fá nokkurn lil þessara starfa, nema laun
hans í minnsta lagi veröi ákveðin til 200 rd. Ekki þóttist rektor
geta gefið áreiðanlega áællun yfir kostnað þann, sem mundi rísa
af byggíngu slíks liúss, en hann helir álitið, að nokkuö mundi
verða afgángs af þeim 600 rd., sem ætlaðir eru til aðgjörðar á
skólahúsinu, og að byggja mætti hentugt hús fyrir þessar leifar
og þá 1000 rd., sem hér er stúngið uppá. Stjórnarráöið hefir
nú undir höndum tvær áællanir um kostnað þann, er rísa niundi
af að byggja limleikahús, og eru þær báðar gjörðar árið 1852,
þvi þá var þetta þegar komið til umlals. Önnur þeirra, sein
samin er af timbursmiði JNielsen í lleykjavík, telur kostnað þenna
1227 rd. 48 sk., en í liinni, sem þeir timbursmiöur Wulff og
húsasmiður Sclnilte í Kaupmannahöfn hafa gjört, er kostnaðurinn
taliiin 1400 rd. 32 sk. Eplir þessu þykir ekki uppliæð sú, sem
rektor liefir stúngið uppá, of hátt metin, og er því stúngið uppá,
að þeir 600 rd., sem í fjárhagslögunum fyrir næstliðið ár voru
veittir til aðgjörðar skólahússins, séu hækkaðir til 1600 rd., en
samkvœmt lögnm 21. janúar þ. á. ern útgjöld þcssi liœkkuð, og er þar
skipað svo, að frá I. apríl 1857 skuli stiptamtmaður liafa 1200 rd., amt-
maður í vesturamtinu 550 rd., amtmaður í norðitr- og austuramtinu60O rd.
og landfógeli 300 rd. til skrifstofu ú ári.