Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 505
UM m'lUUC ÍSLANDS.
491
sjálfsagt er, að ekki munii útgjöld þessi verða hækkuð eptirleiðis,
þótt gjört liafi verið svo í þetta skipti.”
Við II. 1-4. ”ÚtgjöId þessi eru talin eins og í fjárhags-
lögunum fyrir árið 1856'57.”1
Við 11. 5. ”í fjárhagslögunum fyrir árið 1855/56 voru veittir
alls 1866 rd. 64 sk. til 7. og 8. bindis af lagasafni handa íslandi,
nefnilega 1266 rd. 64 sk. til prentunarkostnaðar á þessum 2 bindum
og 600 rd. fyrir að safna i þau; en í fjárhagslögunum fyrir árið
1856/57 var veittur álíka styrkur til 9. og 10. bindis. Útgefendur
safnsins hafa nú skýrt frá, að naumast muni meir en 8 bindi
verða fullprenluð við lok reikníngsársins 1856/57, þar nauðsyn hefir
verið að verja miklum tíma tíl að safna til þess. Sökum þessa
þarf ekki fyr en á næsta reikníngsári að halda á peníngum þeim,
1266 rd. 64 sk., sem veittir voru til prentunarkostnaðar á 9. og
10. bindi, og hefir því þótt nauðsynlegt, að taka þá upp aptur í
þessum áætlunarreikníngi. Auk þessa hafa menn komizt að raun
um, eptir að búið er að safna í 10 hin fyrstu bindin, að ekki má
hér staðar nema, eins og upphaflega var til ætlazt; og þar menn
vænast þess, að fallizt verði á að verkinu sé haldið áfram, er hér
stúngið uppá 600 rd. til að safna efninu í 11. og 12. bindi, og
muu það að líkindum gjört á reikuíngsárinu 1857/58. Útgjöld þessi
eru því, eins og að undaníörnu, alls talin 1866 rd. 64 sk.”
Við II. 6. ”Útgjöld þessi eru talin eius og í íjárhagslögunum
fyrir árið 1856/57.”
Við II. 7. ”1 Qárhagslögunum fyrir árið 1855/56 voru veittir
10,000 rd. til alþíngis þess, sem haldið var á íslandi árið 1855.
Samkvæmt tilskipun 8. inarz 1843 kemur alþíng saman annað
>) Samkvæml leigumálannm ryrir skipi þvi, sem fer póstferðir milli Kaup-
inannahafnar og Reykjavíkur, er 5 ára tími sá, sein skipið var leigt nm,
útrunninn 1. apríl 1858. Hvernig þessu verði hagað cplirleiðis, er dvíst,
en geta má þcss hér, að forsijóri hins almenna danska gufuskipafélags
sendi ríkisþínginu í vetur heiðni um, að það hvetti sljórnina til að seinja
við nefut felag um að koma á stofn regluleguin samgaungum niilli Kaup-
mannahafnar, Færeyja og íslands með gufuskipum, og skyldi sljórnin aptur
a niót greiða sanngjarna horgun fytii flntníng á pósliimm; en þíngið sendi
dómsmálasljóriiiuni mál þetta til úrlausnar, og mælti fram með því.