Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Side 507
UM FJÁIUIAO (SI.A.NDS.
493
Vid II. 9. ”Hér eru taldir 2200 rd.1 til að byggja upp nvja
kirkju á Prestbakka í Skaptafells sýslu, og skal livað þetta snertir
skýrskota lil athugasemda þeirra, sern gjörðar voru við frumvarp
til fjárhagslaganna fyrir árið 1856/57 (smbr. ”Skýrslur um lands-
hagi á íslandi”, bls. 299 og 300). Stiptamtmaðurinn á íslandi
hefir nú sent híngað áætlun, og er i henni ætlazt til að smíðislaun
við kirkjuna muni verða að upphæð.2211 rd. 48 sk., en hér er
stúngið uppá réllum 2200 rd. til þessa ”
Við II. 10. ”Stiptamtmaðurinn á íslandi sendi þegar árið 1855
til sljórnarinnar skoðunargjörð ylir Vestmannaeyja kirkju, sein er
konúngs eign, og sannaðist þá af skoðunargjörð þessari, að þakið
á kirkjunni er í meðallagi standi, að loptsbitarnir eru víða farnir
að fúna, að klukknaporl það, sem stendur fyrir framan kirkjuna
og er úr viðum, er orðið mjög fúið, og loks að þarf að slétta með
múrlími steinveggi kirkjunnar, sem þó eru mjög sterkir. Dóms-
málastjórnin beiddi þvi stiptamtmanninn um að útvega skýrslur um
kostnað þann, sem að öllu samlöldu mundi risa af aðgjörð þeirri,
sem hér ræðir um; en eptir skýrslum þessum er ætlazt svo til,
') í frumvarpinu til fjárhagslaganna var eins og hér segir stúngið uppá 2200 rd.,
en nefnd sú, sem af ríkisþínginu var kosin lil að skoða frumvarp þetla,
gjörði um uppáslúnguna svtílátandi athugasemd:
”1 fjárhagslögunum fyrir árið 1 S5G/s7 voru veittir 2400 rd. til að byggja
upp njja kirkju á Pieslbakka, og var þetta œtlað til viða og annara tilfánga
og flutníngs á því, en ekki voru smíðislaun þar talin. I frumvarpi til laga
um viðbót á ríkisútgjöldunum árið 1836/57 er beðið um 854 rd. 27 sk., sem
borgað hefir verið fyrir ýms tilfaung, sem ekki varð ætlazt á um fyrirfram; en
í frumvarpi því, sem nú er lagt fyrir þíngið, er bcðið um 2200 rd. til
smíðislauna. Ivomi nú ekki fram nýjar kröfur scinna ineir, verður allur
koslnaðurinn við kirkjusmíðina 5454 rd. 27 sk., og er það að vísu mikiu
minnn en híð lægsta boð fyrir að byggja upp kirkjuna, sem gjört var á upp-
boðsþíngi i Ueykjavík, en það voru 14,500 rd. lingit að síður álítur nefndin
koslnað þenna æði mikiim , þar kirkja þessi, eptir því sem stjórnin hcfir frá
skýrt, verður 24 álnir á lengd, 12 álnir á breidd, með tvölöldu þaki af borðum,
með svölum og klukknaporti, og öll úr timbri. Ncfndin hlýtur auk þessa
að 'leiða athygli manna að því, að laun smíðisforstjdrans, sem talin eru
600 rd., virðast of hátt metin í samanburði við smíðislaunin, þegar þau að
öllu samtöldu einúngis eru talin 2200 rd., og ræður því til, að laun stníðis-
forsljórans verði lækkuð um 260 rd.”
Á þessa uppástúngu féllst ríkisþíngið, og voru því ekki til þessara út-
gjalda veittir meir en 1940 rd.