Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 508
494
UM 1’JAUIIAG iSl,A.\X)S.
að verðið á viðinum og öðrum tilfaungum verði 1313 rd., fyrir
flutníng á því til Vestmannaeyja 441 rd. og í smíðislaun 500 rd.,
eða samtals 2254 rd.1 Þess má geta hér, að eptir meðaltali um
hin seinustu 5 ár hafa allar lekjur kirkjunnar á ári hverju sam-
tals verið 115 rd., eöa að útgjöldunum frá dregnum, 70 rd., sem
renna í rikissjóðinn; en kirkjan stendur þarlijá í skuld til ríkis-
sjóðsins um 1614 rd. 34 sk. fyrir aðgjörðir að undanförnu. Eptir
því sem þannig er skýrt frá, má álíta að ekki verði komizt hjá að-
gjörð þeirri, sem hér er stúngið uppá, þar hætt er við að kirkja
þessi, sem er einhver hin fegursta og sterkasta á íslandi, að öðrum
kosti gángi svo af sér að við skemdum liggi, og er hér því
stúngið uppá 2254 rd. eins og hin áður umgetna áætlun ber
með sér.”
Við II. 11 og 12. ”ÚtgjöId þessi eru talin eins og í ljárhags-
lögunum fyrir árið 18s6/5r.”
Við II. 13. ”Sóknarpresturinn að Múla í þíngeyjar sýslu í
norður-umdæmi íslands heflr seut stjórnarráðinu beiðui um, að sér
væri veittur 400 rd. styrkur til að byggja upp aptur húsin á prests-
setrinu, sem brunnu nóttina milli 16. og 17. desember 1854, og
höfðu siplsyfirvöldin á íslandi mælt fram með þessari beiðni. Eptir
því sem frá er skýrt, er presturinn kominn yfir áttræðis aldur og
fátækur, en skyldur er hann að byggja upp húsin aplur af sjálfs
síns eigum, og mun honum veita þetta því örðugra, sem liann
hefir ekki nema 3/s hluti af hinum vissu lekjum preslakallsins, því
aðstoðarprestur sá, sem þjónar brauðinu, nýtur hinna 2 5 hlutanna.
þar nú auk þessa hinar sömu ástæður, sem til voru færðar í fjár-
*) Fjárliagslaganefndin gjiirði úin jicssa Lppástúngu svolátandi athugascind:
”Til aðgjdrðar á Vcslinunnacyja kirkju cr bcðið uni 2254 rd., og cru
meðal þcirra taldir 483 rd. 32 sk. til að slclta vcggi kirkjtinnar með múrlími.
Samkvæmt skýrslum þeim , sem híneað eru komnar, er full \issa fvrir því,
að veggirnir, scm liluðnir eru úr hdggnu íslenzku grjdti, eru mjdg sterkir, og
þessvegna eru dll líkindi til, að þvílíkir veggir muni fremur verða Ijótari
útlits, cf farið er að sléita þá með múrlími. Nefndin ræður þvt til að þessir
483 rd. 32 sk. verði ekki veittir.”
Ríkisþíngið féllst á þessa uppóslúiigu, og var því til aðgjörðar á Vest-
mannaeyja kirkju einúngis vcilt 1770 rd. 04 sk.