Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 510
■496
USI FJÁIIHÁG ÍSLAMDS.
skólans, það er að skilja Í200 rd. fyrir að kenna hin lifandi túngu-
mál, og 100 rd. fyrir kennslu í náttúrufræði. þar kostnaður sá,
sem risið hefir af þvi að kenna þetta hvorttveggja, liefir allt til
þessa tíma vei'ið goldinn af peníngum þeim, sem ætlaðir háfa verið
til tímakennsluniiar í skólanum, hefir stjórninni þótt ísjárvert nú
sem stendur að styðja að því, að settir verði þessir 2 kennarar.
Bæði rektor og skólastjórnin liafa þarlijá látið í Ijósi, að borgun
sú, sem liingað til hefir áttsérstað fyrirað kenna hin lifandi túngu-
mál og náttúrufræði, nefnilega 32 sk. um liverja klukkustnnd, sé
ónóg, og þar þessu ekki verður neitað, er álitið nauðsynlegt að
liækka borgun þessa um 16 sk. fyrir stundiua, og eru því liinir
umgetnu 300 rd. til tímakennslu hækkaðir um 100 rd.”
Við II. 24. "Rektor liefir beðið um og skólastjórnin mælt
fram með þvi, að Olmusur við skólann væru hækkaðar, hver frá
80 til 100 rd., eða alls frá 1920 til 2400 rd. Sökum þess að
foreldrar skólalærisveiua almennt ekki liafa efni á að veita þeim
nokkurn styrk, er ölmusum þessum optast varið lærisveinuin til
viðurværis meðan þeir eru í skóla, í stað þess, eins og tlðkanlegt
er í Danmörku, að geyina þær þángað til þeir fara til háskólans.
Eptir því sein rektor skýrir frá, veitir fleslum skólasveinum, þegar
þeir, eins og optast vill til, ekki eiga sér kunníngja sem þeir geli
flúið til, næsta örðugt, eptir því sem nú er ástatt, að útvega sér
óaðfinnanlegt fæði og nægilega þjónuslú fyrir peninga þá, sem
þeir liafa undir höndum, og þykir því mjög æskilegt, að veitt
verði hækkun sú sem hér ræðir um. það sýnist einnig að mæla
fram með þessu, að ölmusur við háskólann eru hækkaðar.”
Við II. 25. ”þessi útgjöld eru talin eins og í fjárhagslögunum
fyrir árið 1856/5T-”
Við II. 26. ”Samkvæmt heiðni rektors er hér stúngið uppá,
að þeir 80 rd., sem lniigað til liafa vcrið veittir fyrir umsjónar-
manns og skrifara starfa við skólann, verði hækkaðir lil 100 rd.,
og er þetta gjört í líkíngu af því, hvað lil þessa er varið í Öðrum
latínuskólum, hvar störf þessi ekki eru fleiri.”
Við II. 27 og 28. "Útgjöld þessi eru talin eins og í fjár-
hagslöguuuni fyrir áriö 185,V5T.”