Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Síða 511
l)M FJARllAG ÍSLAKKS.
497
Við II. 29. ”Híngaðtil hafa verið veittir 350 rd. til ýmislegra
úlgjalda við skólann, og hefir rektor gjört þá athugasemd, að pen-
íngar þessir, af hverjum borgað hefir verið ýmislegt það, sem í
öðrum skólum er talið sér, t. a. m. bréfburðarkaup, fyrir em-
bættisbækur, skriífaung, skólaboðsrit, til hátiðahalda, o. s. frv.,
allt til þessa hafi verið ónógir; hann hefir því beðið um að út-
gjöld þessi væru hækkuð um 100 rd., en ekki hefir þótt ráðlegt
að hækka þau um meir en 50 rd.”
Við III. "Úlgjöld þessi eru hér talin eins og í fjárhagslög-
uuum fyrir árið 18S6/Ö7.”
Samkvæmt ágripi því úr fjárhagslögunum fyrir reikníngsárið
18«/585 sem hér er preutað, eru útgjöld þau, sem talin eru að
snerti ísland, alls 62,728 rd. 56 sk., en tekjur af íslandi eru
alls 32,493 rd. 6 sk., og verður þá það, sem talið er að lagl sé
til íslands úr ríkissjóðnum á þessu ári 30,235 rd. 60 sk. að upp-
hæð. Um fjárhagsárið j)að í fyrra var þetta lalið 20,442 rd. 82 sk.,
eða 9792 rd. 64 sk. mínna en nú er, svo nú mætti virðast svo,
sem fjárhagur landsins væri í töluverðu lakara ástandi en í fyrra,
en þess ber hér að gæta, að nú eru laídir 10,000 rd. sem kostu-
aður til aiþíngis í sumar, en mesti hluti þessa kostnaðar geta
menu ekki talið íslandi til útgjalda, þar honum, eins og áður er
frá skýrt, er jafnað niður á landið og rennur síðan aptur inn i
jarðabókarsjóðinn.
Að endiugu skulum vér geta þess, að nefnd sú, sem af rikis-
þínginu var kosiu til að segja álit sitt um frumvarpið til fjárhags-
laganna fyrir árið I857/68, hefir nú eins og í fyrra látið þá skýlausa
meiníngu sína í ljósi, að þar svo örðugt væri fyrir þíngið að geta
haft næga þekkíngu á högum og þörfum íslands, svo það gæti
borið um hversu nauðsyulegar fjárkröfur þær sé, sem gjörðar eru
því viðvíkjandi, mundi það vera bæði ríkissjóðnum og lslandi i liag,
að í fjárhagslöguuum væri tiltekiu ákveðiu upphæð á því, sem á
ári hverju jryrfti að leggja íslandi, og að alþíngi því yæri gefið
vald á að ákveða lekjur og útgjöld landsins. í uinræöunum á