Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 519
um mannaheiti á íslanui.
505
Tala karlmanna heita. verður þá að meðaltölu á hvert hciti Tala kvenna heita. verð ur þá að meðaltöiu á hvert heiti
í Skaptafells sýslu 151 11,0 131 14,4
í Vestmannaeyja s 64 3,0 78 3,!
í Rángárvalla s 181 12,4 149 18,0
í Arness s 183 13,8 160 17,8
í Gullbríngn og Kjósar s. 224 13,0 201 15,8
í Borgarfjarðar s 148 7,5 130 9,6
í Mýra og Hnappadals s 162 T/1 129 10,3
í Snæfellsness s 174 7,6 161 9,4
í Dala s 150 6,0 134 8,3
í Harðastrandar s. 162 7,9 141 10,!
í Isafjarðar s. 224 9,5 216 11,4
í Stranda s. 132 5,1 113 7,3
í Húnavalns s 205 10,8 180 13,4
í Skagafjarðar s 171 11,9 153 14,0
i Eyjafjarðar s 171 12,0 162 13,8
í þíngeyjar s 208 12,2 189 13,0
í Norðurmúla s 170 11,1 156 12,o
í Suðurmúla s 170 9/7 161 10,T
Sýnir þetta meðal annars liið sama og áður er sagt, að karl-
mannaheiti eru að tiltölu tleiri en heiti kvenna, og er Veslmanna-
eyja sýsla ein sú, hvar þetta að kalla má er jafnt. í samanburði
við tölu karlmanna eru fæst karlmannaheiti í Árness sýslu, en fæst
konuheiti í Rángárvalla sýslu. Skoði maður hvert umdæmi sér,
þá er töluverður muniir á þeim í þessu tillili, og eru mörg fleiri
nöfn, bæði karla og kvenna, í vestur-umdæminu helduren í hinum
umdæmunum.
Til þess að hafa hægara ylirlil ylir hve viða á landinu nöfuin
koma fyrir, höfum vér llokkað þau saman eptir því í hve mörgum
sýslum sérhvert nafn fmnst, og eru þá:
kíirlmannaheili. kvennahcili.
í 1 sýslu 178 201
i 2 sýslum 64 78
í 3 — 42 40
i 4 — 26 29
i 6 — 25 14
I 6 19