Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Blaðsíða 521
UH MA N NAUEITI Á ÍSLAMDI.
607
Sírus, Önundur); i Skaptafells sýslu 10 (Gunnsteinn, Heiðmundur,
íngibergur, íngileifur, Mensalder, Rafnkell, Sigjón, Svipmundur,
Úlfur, Uni); í Gullbríngu- og Kjósar sýslu 9 (Arnkell, Eiður,
Haukur, Herjólfur, Hólmfastur, Hórður, James, Lénharður, Sleini);
í Árness sýslu 9 (Álfur, Freysteinn, Hreinn, íngvi, ísólfur, Klængur,
Lafrans, Sæfinnur, Sæfús); í Skagafjarðar sýslu 9 (Eberbarð,
Everl, Filpó, Friðbergur, Guðvarður, Júlínus, Karlemíl, Kasper,
Oddi); í Suðurmúla sýslu 9 (Abel, Antóníus, Árbjartur, Árnibjörn,
Ektor, Hemíngur, Kröyer, Vilmundur, þórlindur); í Barðastrandar
sýslu 8 (Axel, Blansiflúr, Brynleifur, Búi, Elíden, Jochum,
Sigfreður, Sigurdagur); í Eyjafjarðar sýslu 8 (Barði, Júníus, Ma-
nases, Randver, Sigurgissur, Soffonías, Sumarsveinn, Svanlaugur);
í Norðurmúla sýslu 8 (Árnes, Gústav, Hallgeir, Halli, Hárekur,
Hóseas, Sigfinnur, Sæbjörn); í Rángárvalla sýslu 7 (Ársæll, Dal-
holf, Húni, ísleikur, Skæríngur, Tili, Vívat); í Mýra sýslu 7
(Arent, Askalon, Einvarður, Hallbjörn, Hjörlþór, íngimar, Tumi);
í Dala sýslu 6 (Bent, Bergjón, Friðsemel, Hilðiþór, Styrkár, þór-
hallur); í Borgarfjarðar sýslu 5 (Guðbjarni, Hallsteinn, Kaprasius,
Steinbjörn, Steinólfur); í Stranda sýslu 5 (Áskell, Demas, Kasten,
Rósant, Valgeir), en enginn í Vestmannaeyja sýslu. Afþessháttar
kvennaheitum eru: í ísafjarðar sýslu 44 (Arey, Atfriður = Arnfríður,
Bárðlína, Balanía, Benónía, Berglína, Bjargey, Bjaruey, Bjarn-
veig, Borgný, Daðína, Dagmey, Debóra, Emelína, Fernandína, Finn-
borg, Friðgerður, Gríshildur," Guðmunda, Guðmundina, Haflína,
Hákonía, Haraldína, Hervör, Hinrika, Hjálrafríður, Ívarlína, Júdíth,
Listalín, Markúsína, Narfey, Oddíða, Pálmey, Pálnia, Petúlína,
Rósinkransa, Rósinlilja, Sakra, Sara, Sigurfljóð, Sigurhildur, Svan-
hvit, Sveinfríður, Svíalín); í Þíngeyjar sýslu 23 (Albína, Ástþrúður,
Baldvinía, Bergfríður, Berglaug, Bjarglaug, Danbjörg, Elsabjörg,
Fanny, Finna, Friðjóna, Friðný, Hernhit, Járnbrá, Jenny, Krist-
laug, Marselía, Marselína, Sabína, Sigurhanna, Sigurmunda, Skúl-
ína, Sörína); i Húnavatns sýslu 17 (Arugunn, Dýrborg, Einara,
Helganna, Hlíf, Jónesa, Klementína, Kristfinna, Lydía, Medónía,
Mildfríður, Nátlfríður, Rósanna, Róselína, Silkisif, Æstíva, Ögn);
í Gullbríngu- og Kjósar sýslu 16 (Áróra, Ástrún, Danhildur,