Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Side 522
508
UM mannaueiti Á íslanki.
Dilja, Drysjana, Engilmaría, Hafliöa, Hallgríma, Iðunn, íngimagn,
Medea, Rómanía, Sigurný, Steinþóra, Trína, Vedis); í Árness
sýslu 16 (Alexína, Álfrún, Álöf, Bjarnþóra, Bryngeröur, Eydís,
Gjaflaug, Gríma, Hugbót, ínghildur, Jóreiður, Petrónella, Róbjörg,
Sæfinna, þjóöhildur, Æsa); í Snæfellsness sýslu 15 (Abela, Álf-
dís, Anína, Friðlína, Frugit, Guðjóna, Guðveig, Hildigunu, Jael,
Kristensa, Krislný, Lárentia, Sleiuný, Sveingerður, Tobía); í Norð-
urrnúla sýslu 14 (Aöalborg, Bergmunda, Branþrúður, Eyjólflna,
Grímhildur, Gunnþórunn, Hermannía, ísfold, Jónasina, Lídó, Pet-
rún, Salína, Sigbjört, Sigfinna); í Skaptafells sýslu 13 (Árný,
Eggþóra, Friðleif, Guðjóný, Iðbjörg, Jelbjörg, Lopthæna, Lúsía,
Bóshildur, Rúnhildur, Tala, Torfhildur, Þórheiður); í Suðurmúla
sýslu 11 (Erlína, Hálfdanía, Kjartína, Ljósbjörg, Lukka, Mensald-
rína, Mortína, Munnveig, Siggerður, Vilfríður, þorstína); í Ráng-
árvalla sýslu 10 (Arnheiður, Arnlaug, Bjargliildur, Fríður, Geir-
dís, Kristgerður, Neríður, Sigurfinna, Stirgerður, Vilbjörg); í
Eyjafjarðar sýslu 9 (Abelína, Arnþóra, Bóletta, Brotefa, Elínrós,
Gytta, Jónanna, Magnbjörg, Sigurjóna); i Barðastrandar sýslu 8
(Arngerður, Brigget, Egillína Engilrós; Klálína, Sumarlína, Sæborg,
þorlákína); í Borgarfjarðar sýslu 7 (Eggrún, Einhildur, Eirný,
Elka, Guðanna, Nikhildur, Sigurdís); í Mýra sýslu 5 (Bjarndís,
Guðbil, Halldis, Jónborg, Sigurrósa); í Stranda sýslu 5 (Lalíla,
Magulaug, Sigurbjört, Venedía, Vigfúsína); í Skagafjarðar sýslu
5 (Álfhildur, Ásvör, ínga, Magnalín, Magnía); í Dala sýslu 4
(Feldís, Jónfríður, Kolþerna, Salrós), og í Vestmannaeyja sýslu
2 (Eva, Veigalín).
Heiti þau, sem annaðhvort eiga lieiina i einstökum fjórðúngi,
eða auðsjáanlega mega leljast meðal þeirra, þó þau finnist á
strjálingi í öðrum fjórðúngum, eru: i Sunnlendinga fjórðúngi1)
Mcð Sunnlenrlínga fjrírðúngi eru hér taldar Veslmannaeyja, Bángárvalla,
Árness, Gullbríngu- og Kjósar og Ilorgarfjarðar sýslur; með Vesiflrðínga
fjórðúngi: Mýra, Snæfellsness, Dala, Barðasirandar, ísafjarðar og Stranda
sýslur; með Norðlenðínga fjdrðúngi: Húnavains, Skagafjarðar, Kyjaljarðar
og Ju'ngeyjar sýslurj með AustÐrðínga fjórðúngi: báðar Múla sýslurnar og
Skaptafclls sýsla.