Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Qupperneq 523
UM MANNAHEITI Á ÍSLANDI.
509
21 karlmannaheiti (Adolf, Alexius, Arinbjörn, Bergsteinn, Diörik,
Erlíngur, Eylífur, Eysteinn, Eyvindúr, Felix, Filíppus, Híerónymus,
Hróbjartur, íngvar, JNarfi, Sighvatur, Tyrfíngur, Valdi, Vernharður,
þiðrik, þóroddur) og 17 kyennaheiti (Ásfriður, Bergþrúður, Bir-
gitta, Ellisif, Eyrún, Eyvör, Finnbjörg, Friðsemd, Jódís, Málhildur,
Oddrún, Ráðhildur, Rikey, Salgerður, Úlfhildur, þjóðbjöi g, þórelfa);
í Veslflrðínga fjórðúngi 21 karhnannaheiti (Bergsveinn, Bogi,
Bæríngur, Dagur, Engilbert, Friðberl, Gils, Guðbjarlur, Hjálmur,
Hrómundur, Jósúa, Kári, Karvel, Oddgeir, Oddleifur, Sakarías,
Salómon, Sturlaugur, Vagn, Vermundur, Össur) og 17 kvennalieiti
(Engilbjörg, Etilriður, Eufemía, lndíana, Jensina, Jófríður, Jónea,
Jósabet, Ketilríður, Kristfríður, Kristólina, Magndis, Magnfríður,
Oddfríður, Rósbjörg, Sveinsina, Veróníka); í Norðlendíuga fjórð-
úngi 24 karlmannaheiti (Aöalsteinn, Ágúst, Anton, Eldjárn, Ey-
mundur, Flóvent, Friðbjörn, Friðfinnur, Friðleifur, Frimann, Har-
aldur, Hrólfur, Jósaphat, Jósias, Júlíus, Krákur, Kristinn, Olgeir,
Sigtriggur, Sigurgeir, Sigurjón, Tryggvi, Valdimar, Vorm) og 20
kvennaheiti (Aðalbjörg, Aðalheiður, Albertína, Arnþrúður, Áslaug,
Briet, Dýrleif, Elina, Filippía, Friðbjörg, Friðfinna, LGjaflaug,
Hugrún, Karin, Kristveig, Nanna, Nýbjöng, Ósk, Randeiður, Ruth);
i Austfirðínga fjórðúngi 12 karlmannaheiti (Bergvin, Björgólfur,
Guttormur, Hávarður, Hjörleifur, Metúsalem, Ormar, Rikarð,
Rustikus, Sigbjörn, Stígur, Tunis) og 13 kvennaheiti (Aðalborg,
Bóel, Elinbjörg, Emerenzíana, Guðrúnbjörg, Kristborg, Ljótunn,
Mekkin, Salný, Sveinbjörg, Sæbjörg, Úlflieiður, Ölveig).
Heiti, sem koma fyrir á öllu landi eða sem þó að minnsta
kosti ekki vanta nema i eina sýslu, mega heita almenn, og eru
það 45 karlmannaheili (Andrðs, Árni, Benedikt, Bjarni, Björn,
Brynjólfur, Daniel, Einar, Eiríkur, Erlendur, Eyjólfur, Finuur,
Gestur, Gisli, Guðbrandur, Guðjón, Guðlaugur, Guðmundur,
Guðni, Gunnlaugur, Halldór, Helgi, Jóhann, Jóhannes, Jón,
Jóuas, Kristján, Magnús, Oddur, Ólafur, Páll, Pétur, Signnindur,
Sigurður, Steffán, Sveinn, Sæmundur, Tómas, Vigfús, þórarinn,
þórður, þorkell, þorlákur, þorleifur, þórsteinn) og 51 kvenna-
heiti (Anna, Ástriður, Björg, Elín, Elisabeth, Gróa, Guðbjörg,