Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 589
1855.
YERZLAN Á ÍSLANDI.
575
pund, en til suður-umdæmisins 140,700 pund og til vestur-um-
dæmisins 136,008 pund. Skoði maður liverja sykurtegund sðr,
þá var mest flutt til suðurlandsins af hvítasykri, eða hérumbil
rúmur helmíngur jtess, sem af þessari vörutegund hefir verið flutt til
alls landsins; aptur á hinn bóginn er lángmest flult til norður- og austur-
umdæmanna af púðursykri, eða 20,433 pund af 36,337 pundum,
en til vestur-umdæmisins af Jiessu ekki nema ein 992 pund.
Af allskonar tóbaki flultust á þessu ári mest lil norður- og
austur-umdæmanna, eða 44,847 pund af 108,880 pundum, sem
flutt voru lil alls Iandsins. Mestur var aðflutníngurinn af nef-
tóbaki, nefnilega 63,873 pund eða rúmlega eins mikið og af hin-
um tóbakstegundunum samtöldum. Af blaöatóbaki er það einúngis
teljauda, sern flutt var til vestur-umdæmisins.
Af salti flutlust 20,342 tunnur, og er meslur aðflutningur lil
Reykjavíkur kaupstaðar og Gullbríngu s}'slu, það er að skilja
11,297 tunnur, eða meir en helmíngur af því, sem flutt hefir
verið til alls landsins; þó má geta þess, að ekki alllítið hefir
verið flutt af þessari vöru til ísafjarðar sýslu á þessu ári, eða
348ö tuunur.
Af steinkolum hefir verið flutt á þessu ári alls 6539 tunn-
ur, og þar af lil Reykjavíkur kaupstaðar eins 2548 tunnur, eða
rúmur þriðjúngur þess, sem flutt hefir verið til alls landsins.
þess ber þó hér að gela, að til Reykjavíkur er á seinni árum
flutt mikið af ofnkolum, þar rnargir bæjarbúar eru farnir að brúka
þau til að kynda ofna sína, en i hinum öðrurn héruðum laudsins
nninu einúngis vera talin kol sem liöfð eru við smíðar.
Hampur er ekki teljandi að hafi'fluzt nenia til suður-um-
dæmisins, einkum til Reykjavikur og Gullbringu sýslu, nefnilega
34,668 pund af 37,700 pundum; eu af færum fluttist mest til
vestur-umdæmisins og svo til suður-umdæmisins, nefnilega að sam-
töldu 11,734 af 15,179.
Af trjávið og borðum var lángmest flutt á þessu ári tii
norður- og austur-umdæmanna.
73