Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 590
576
VERZLAN Á ÍSLANRI.
1855.
Skoöi menn töflurnar yfir vorur fluttar frá íslandi, þá er
auösöð af þeim, aö fiskur (sallfiskur og liarður fiskur) er láng-
niestur fluttur frá suður-imidæininu, einkuin Ileykjavík og Gull-
bringu sýslu (M,679 skippund af 17,077 skippundum, sem flutt-
ust frá suöur-umdæminu) og svo þessu næst fiá vestur-umdæminu
(6916 skippuud), en er aptur á móti lílt eöa ekki teljandi frá
norður- og austur-umdænuinum (á þessu ári ekki nema 86 skip-
pund). Siiltuð hrogn eru eingaungu flutt frá suður-umdæminu,
einkum frá Gullbríngu svslu. AÖ meira hefir fluzt af lýsi frá
liinum umdæmunum, en frá suður-umdæminu, hefir einkum rót
sina i þ\i, aö þar eru hákallaveiðar betur stundaöar, en þær gefa
mikið lýsi af sör þegar vel aflast.
þaö sem flutt hefir verið af kjöti er næslum því eingaungu
frá norður- og austur-umdæmunum (frá suður-umdæminu einar 89
lunnur, en ekkert frá vestur-umdæminu), og sama er að segja
um tólg og u 11, að þessi umdæmi skara lángt framúr liinum aö
þvl, livað út liefir verið flutt af þessum vórulegundum, nefnilega
meir en helmingurinn af því, sem flultisl frá öllu landinu (það
er að skilja: 665,563 pund af 932,906 pundum af tólg, og 838,664
pund af 1,696,323 punduni af ullu).
Tóvara er mest flutt frá norður- og austur-umdæmunum,
einkum frá Evjafjaröar sýslu, og svo nokkuð frá vestur-umdæminu,
þó ekki þaðan nema eingirnis prjónles. Aptur á móti er ekkert
flult af þessari vöru frá suðurlandi, að undanskililu því, að lítið
eitt af sjóvetlíngum er út flutt frá Reykjavik og Gullbríngu
sýslu.
Af æðardún liefir- fluzt lángmest frá vestur-umdæminu, meir
en helmíngur þess, sem flutt hefir veriö frá öllu íslandi (2339
pund af 4116 punduin), en af fiðri liefir úr Vestmannaeyjum
einum verið flutt meir en þrefalt á við það, sem fluzt liefir frá
öllum liinuin verzlunarstöðum landsins.
Af skinnavöru er líkt iiin útflutníng frá hinum ýmsu kaup-
stöðum landsins, nema hvað söltuð sauöskinn að kalla má
einúngis, og hafurstökur eingaungu, liafa veriö flutl frá norður-
og austur-unidæmuiHim.