Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1858, Page 592
678
VERZLAN A ÍSLANDI.
1S55.
Sýnir þelta, að aðflutníngurinn hefir farið vaxandi á nær því
öllum lillenduin vörum á þessu tímabili, og er það eðlilegt, að
eptir því sem fölkið fjölgar í landinu, eptir því þarf það meira með.
þó hefir ekki aðflulninguriun aukizt eins mikið á nokkurri
vöru eins og ó óþarfavörum, sem vör svo nefnum, og má með
þeim telja brennivín og önnur vinfauug, kaffebaunir, sykur og tóbak.
þannig flultust árið 1849 af brennivíni 267,212 pottar, en árið
1866 voru það orðnir 389,463 pottar; hefir því aðflutníngurinn á
þessu aukizt um 61 af hverju hundraði, af öðrum víufaungum
liefir hanu aukizt nokkuð minna, uefnilega um 46 af hundraði.
Af kaffebaunum fluttust 293,833 pund árið 1849, en árið 1856
er það komiö upp í 426,980 puud, eða aðflutníngurinn hefir aukizt.
um 45 aflmndraði, og þó kveður enn meira að þessu hvað sykur
snertir, þar aðflutnínguriim af allskonar sykri á þessum árum
hefir aukizt frá 272,702 pundum til 457,231 punda, eða um 68
af hverju huudraði. Minnstur hefir aðflulníngsaukinn verið á tö-
baki, því hann nemur þó ekki meiru en 36 af hundraði.
Ennþá glöggvara má þó sjá þenna vöxt, ef menu bera að-
flutnínginn á þessum árum á hér töldum vörum saman við fólks-
fjöldann í landinu á sömu árum, því þá verður það ofaná, að á
hvern mann koma:
ðrið árið
1849 1855
af brennivíni 4,35 0,03
— öðruni vínfaungum 0,01 0,90
— UafTebaunum 4,00 6,01
— sykri 4,oi 7,08
— töbaki 1,85 1,09
og er þetta ekki lítill vöxtur á ekki lengr tíma. En beri menn
brennivín og önnur vínfaung saman /viö tölu karlmanna yfir 20
ára, þá telst svo til, að árið 1849 komu á hvern 16,s potlar af
brennivíni og 2,(i pottar af öðrum vínfaunguin, en árið 1865 urðu
það 22,5 pottar brennivíns og 3,4 poltar af öðrum vínfaungum.
Aplur á hinn bóginn hefir aðflutníngurinn af kornvörum,
jafnvel þó fleiri tunnur að tölunni til flyltist til landsins árið 1855