Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 33
eimreiðin JAKOB THORARENSKN, SKÁLD 97 kvæðum. En oft er einnig í þeim einhver athugasemd um vor- hretin. Trúin á landið á stundum í vök að verjast og trúin á lands- fólkið líka. Þá trú sína ræðir Jakob Tliorarensen í nokkrum stærstu og skörulegustu kvæðum sínum. Það eru kvæði eins og «Dagur“ 0g „Bólstrar“ (í Stillum), „f mistri“ og „Ný tíð“ (í Heiðvindum) og „Horft fram“ (í Haustsnjóum) og fleiri. f þess- t»n kvæðum metur liann og vegur sögu og samtíð og lífsskoðun þeirra, afköst og afrek og framtíðarvonir. Dagarnir „flytja Ijóss- nis farm til folda og þjóða . . . og sterkur lúðurliljómur á lífið kallar“. En hann spyr einnig: Til hvers eru allir þessir menn? f il hvers er starfað í óöld ófriðar og fárskapar, ólieilinda, flokka- drátta og ranglætis? Jakob Thorarensen hefur kveðið kröftugt gegn slíkum ódyggðum og slíkri sundrung og hvatt til eindrægni, heilinda og starfs. 1 kvæðinu „Horft fram“ (1936) segir hann vid þá ungu menn, sem „erfa ríkið“: Farið vel! í festu kjalar fáiiV grjót úr liorfnri tíð, hæði pundin köls og heilla, — blóðtöp vor og unnin stríð. Honum virðist framtíðin stundum „í mistri“ og „vafi um v ddið °g auðinn“, frelsið og gróandann. En innst inni trúir Jakob Tliorarensen á „nýja tíð“, þar sem «sæmd og manndáð“ geti bjargað málunum. Sú tíð er „gunnöld, glóöld . . . fjöröld, frjóöld“ og hún er einnig „starfsöld og ljós- <>ld“. Þessi trú kemur vel fram í kvæðinu Ný tíð frá 1933. Víða 1 Pví kvæði má heyra flugið í kveðandi og rínii Jakobs Thorar- eHsen. Hann er hagorður og rímslyngur freniur en Ijóðrænn. ^agmælska lians og hættir eru að mestu í gömlu fari þjóðlegrar kfaglistar. Hann bregður fyrir sig fornum liáttum eins og hryn- hendu og ljóðahætti, og endur og eins sextánmæltu og sléttu- höndum eða erlendum liætti eins og sonnettu. Annars eru k.væði hans undir ýmsum tilbrigðum nýrri hátta. Kveðandi og rím er einnig á gamla vísu, liáttvís og skorðuð og formföst. Bímið er S< lt af næmu brageyra og hagmælsku og oft dýrt kveðið, en Hýrleiki innrímsins stundum meira af festu en mýkt, en endarím Purt og létt. Stíll og kveðandi Jakobs Thorarensen er persónu- 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.