Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 61

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 61
eimreiðin HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 125 kyrginn, og öræfin reyndust ekki nógu stór til að gera hann að skikkanleguin liesti. Frá sauðakofa stefndum við suður yfir Sauðá, sem er lítið vatnsfall, og suður að Kringilsá. Fyrir sunnan Sauðá er landið mjög grýtt, stórar sandöldur með lægðum á milli, sem eru frem- iir graslitlar. Þegar við komum upp á fyrstu ölduna, gátum við farið að vænta þess að sjá hreindýr, og skipti þá liópurinn sér. Veiðimenn, þeir Friðrik, Hermann og Kjartan, tóku nú rilfla sína og skotfæri, gerðu sig veiðimannlega og stefndu til suðausturs tíl Sauðafells; gátu búizt þar við dýrum. En við Sigmar skyldum Jialda með lestina suður að Kringilsá, tjalda þar og ganga frá l'estum. Veiðimennirnir hurfu okkur brátt út í fjarlægð öræf- anna. Við Sigmar höfðum skammt farið með hestana, er við sáum stóran lióp af hreindýrum, æðilangt frá okkur. Álitum við, að það væru flest kýr og kálfar, á að gizka 60 að tölu. Urðu dýrin okkar strax vör og hurfu fljótlega fyrir næstu öldu, og sáuni við þau ekki meir, en héldum með lestina að Kringilsá, eins °g fyrir okkur var lagt, lieftum þá og vorum farnir að tjalda um kvöldið, þegar veiðimenn komu. Höfðu þeir skotið einn tarf austur við Jökulsá og voru ekkert hreiknir af að hafa ekki haft sitt dýrið hver, því fleiri tarfa liöfðu þeir séð. En góð byrjun var þetta, og þurftum við nú ekki að kvíða matarskorti, er við áttum heilan lireintarf til viðbótar því, er við höfðum, sem eflaust liefði nægt til hálfs mánaðar, eða meira. Gengu nu allir að því að koma upp tjöldum, leysa vistabaggana, svefnpoka og tíeira. Var nú búinn til ágætur kvöldmatur, því nóg voru hitun- artaeki og allskonar matarílát, eins og gerist í fullkomnasta eld- l'úsi, og matreiðslumenn reyndust þeir Hermann og Kjartan svo góðir, að ég er viss um, að þeir geta staðizt próf sem kokkar, kvað þungt og erfitt sem prófið er. Eftir að við liöfðum borðað ;'gaetis kvöldinat, sem á hóteli hefði verið kallaður miðdagur, °g síðar um kvöldið fengið gott kaffi, tókum við tvo hesta og tjóðruðum við tjöldin, til að liafa þá við hendina, ef ske kvnni, að hestarnir legðu til stroks, því hagar voru ekki góðir. Síðan skriðuni við í svefnpoka okkar, og sváfum vel og draumlaust til kk 7 á föstudagsmorgun, að við vorum vaktir af Friðriki far- arstjóra. Var liann þá húinn að vitja urn hestana, sem voru tídegir og virtust kunna vel við sig í öræfadýrðinni og kjarn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.