Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 83
eimreiðin ÞREKRAUNIR 147 á fótum. í þessari síðustu hvíldarlegu; liefur annaðhvort ekki gætt þess, að feldurinn hyldi nógu vel fæturna, eða þá að feldur- inn hefur ekki nægt til þess að verja liann kali. Þó dróst hann af stað af veikum mætti og við miklar þrautir áleiðis til byggða. Hverfur frásögnin nú frá honum að sinni. Nú víkur sögunni til bóndans á Kleif í Fljótsdal, þar sem hann stóð yfir fé sínu inni á Kleifardalnum, alllangt inn frá bænum. Hann tók þá eftir því, að eittlivert lirúgald lireifðist á ísnum á Jökulsánni þar nokkuð innar frá. Brást hann við til að forvitnast Um, hvað það væri. Yar Þorsteinn þá þar kominn, skríðandi á böndum og knjám og með feldinn yfir sér. Þetta var á níunda dægri frá því er Þorsteinn hafði farið að lieiman. Segir Finar ptófastur, að hann hafi verið matarlaus allan tímann, en Sigfús segir, að hann liafi nærst á bógnum, sem hann hafi haft með sér ada leið ofan í Kleifarfjall, en tapað þar livorutveggja, bógnum °g feldinum. Bóndi brá nú við heim að Kleif til að sækja tæki og mannhjálp að flytja Þorstein til bæjar. Lá hann þar í nokkra daga, þar til er kona lians kom að sækja hann á sleða. Þorsteinn missti tær af báðum fótum, en meira ekki, og bjó í Götu nokkur ár eftir bað. Hann lézt 9. október 1816, hálffimmtugur að aldri. Einar prófastur segir, að ganglimir lireindýrsins liafi fnndist baustið eftir á Klausturhæðinni, og má það vera til sanninda- merkis um það, að Þorsteinn liafi borið með sér meira en bóginn ebm, að minnsta kosti í upphafi villunnar. Hitt gæti þó verið rétt, að hann liafi borið annan hóg dýrsins með sér lengra og ekki ósennilegt, að hann liafi eittlivað nærst á kjötinu, eins og Sigfús segir. Líklegri er frásögn Einars prófasts um, að Þorsteinn liafi ekki áttað sig fyrr en inn „undir Fellum“. Ef það liefði verið þvert af Klejf, liefði hann þurft að lialda alllangt áfram suður heiðina, hl þess að komast niður í dalinn fyrir innan Kleif, ella liefði •mnaðlivort orðið fyrir honum ófært Kleifarbjargið, eða hann befði átt að koma niður í dalinn gegnt Kleif eða utar. Eftir andlát Þorsteins var búi þeirra Valgerðar skipt. Urðu Þá lítil efni hennar til búskapar. Lét liún þá og af ábúð í Götu, en bjó eftir það nokkur ár á Klúku í Fljótsdal með forsjá Jóns,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.