Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 89

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 89
EIMREIÐIN 153 Leiklisiin. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra. Leikfélag Reykjavíkur: V ermlendingarnir. Fjalakötturinn: Upplyfting. Leikfélag Eyrarbakka: Kappar og vopn. Ekkert leikfélag á landinu hef- náð neitt svipuðum árangri og Leikfélag Hafnarfjarðar með sýn- ingunni á Ráðskonu Bakkabræðra. Þetta er sænskur alþýðuleikur í bi'emur þáttum, eftir Oskar Wennersten og kom hér fyrst fram 1 útvarpinu fyrir liðlega 10 árum, 1 heldur óliðlegri staðfærslu Skúla Skúlasonar blaðamanns. Nokkur leikfélög réðust svo í að sýna leik- lnn, án þess að til byltingar kæmi 1 leiklistinni hér, en þegar Hafn- firðingar tóku leikinn í sínar hendur, fyrir þremur árum, kom 1 Ijós fádæma aðdráttarafl leiks- lns- A þessu vori komst sýning- arfjöldinn upp í 84 sýningar, lík- *ega heimsmet, ef miðað er við fólksf jölda. Heiður þeim, sem heið- nr ber, og er það vafalaust, að án leiks ungfrú Huldu Runólfs- dóttur í aðalhlutverkinu og leik- stjórnar hennar, hefði leikurinn ehki náð þessum einstæða árangri. Líklega hefur Leikfélagi Reykja- Vlkur fundizt nóg um, þegar svona goðu beini var hnuplað rétt fram- an við nefið á því. Nokkuð er ^nð, að sagan átti ekki að endur- taka sig. Skátafélög hér í bænum höfðu í mesta grandaleysi farið að undirbúa sýningu á öðrum sænsk- um aiþýðuleik, Vermlendingunum eftir Fredrik August Dahlgren, og fengið til þess þýðingu norðan af Akureyri, sem nemendur Menntaskólans þar höfðu haft við sýningu á leiknum 1938. Skipti það engum togum, félagið lýsti sig réttkjörið til að flytja almenningi þjóðlega, sænska list með tilheyr- andi, enda nýbúið að láta ljós sitt skína í sömu grein, hvað snertir þjóðlega danska list, Álfhól Hei- bergs. Þegar höfuðstaðarbúar fengu svo loksins að sjá Verm- lendingana, voru þeir sviðsettir af rausn og yfirlæti, en engum vanefnum viðvaninga. Á þessu græddist einn hlutur. Lárus Ing- ólfsson fékk tækifæri til að sýna, hve langt má komast á litlu leik- sviði og við erfið skilyrði með smekklegri sviðsetningu tjalda og búninga. Allt annað í þessum „grát-broslega tal-, söng- og dans- leik“ (á sænsku: Sorglustigt tal-, sáng- och dansspel) gekk í haug hjá Heiberg og öðrum slíkum gull- aldarhöfundum. Þegar komið er úr þessu and-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.